Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Ađalmót Sjóve 2018

Opna Sjóve mótiđ verđur haldiđ í Vestmannaeyjum 11.-12. maí 2018.

Lokaskráning er ţriđjudaginn 1. maí  kl. 20.00 en ţátttaka tilkynnist til formanns í ţínu félagi og síđan mun ykkar formađur
tilkynna okkur ykkar ţátttöku á heimasíđu Sjóve. www.sjove.is

Sjá dagskrá og nánari upplýsingar hér ađ neđan.

Dagskrá:

Fimmudagur 10. maí

Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve ađ Heiđarvegi 7, Vestmannaeyjum.
 
Föstudagur 11. maí

Kl. 06.30   Mćting á smábátabryggju (Viktartorgi)
Kl. 07.00   Haldiđ til veiđa frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00   Veiđafćri dregin upp, og haldiđ til hafnar.
Kl. 15.30   Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20.00   Aflaspjall og afrek dagsins rćdd í félagsheimili Sjóve.

Laugardagur 12. maí

Kl. 05.30   Mćting á smábátabryggju (Viktartorgi)
Kl. 06.00   Haldiđ til veiđa frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00   Veiđafćri dregin upp, og haldiđ til hafnar.
Kl. 14.30   Löndun og ennţá meira fjör.
Kl. 20.00   Lokahóf í ???????

Mótsgjald er Kr 15.000.-

Innifaliđ í mótsgjaldi fyrir keppendur:
  • Mótsgögn og gott skap.
  • Kaffi og eđa súpa viđ komuna í land á föstudag.
  • Einn miđi á lokahóf. 

Stakur miđi á lokahóf er kr. 5000.-

Lokaskráning er ţriđjudaginn 1. maí  Kl. 20.00

Ţátttaka tilkynnist til formanns í ţínu félagi og síđan mun ykkar formađur tilkynna okkur ykkar ţátttöku  á heimasíđu Sjóve. www.sjove.is

Nánari upplýngar.
Stjórn Sjóve. 

Formađur  Sigtryggur Ţrastarsson     Sími: 860 2759
Ritari         Njáll Ragnarsson             Sími: 825 7964
Gjaldkeri   Ćvar Ţórisson                  Sími: 896 8803

Bestu veiđikveđjur og sjáumst sem flest á Opna Sjóve mótinu.
Posted on 27 Mar 2018 by Gussi
Sjóstangaveiđimót 2018
 ÁĆTLUĐ MÓT

Sjóskip -Akranes
Ađalm.23-24,mars
Innafél.m  ??????

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  11-12 maí
Innanf.m  7. apríl

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalm.   8-9 júní
Innanf.m 28.Apríl


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.22-23.jún
Innanfélagsmót
Grindavík 20,maí

Sjónes-Neskaupst
Ađalm. 20-21.júlí
Innanf.m 12.ágúst

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 17-18.ágúst
Innanf.m 21.júlí

Sjóak - Dalvík
Ađalm.24-25.ágúst
Innanfélagsm.7.júlí

Sjóís-???????????