Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Vel heppnađ mót ađ baki

Metfiskur veiddist á opna Sjósnć mótinu um helgina. Ţeir Sigurjón Helgi Hjelm í Sjósnć og Hallgrímur Skarphéđinsson í Sjósigl veiddu báđir ufsa sem voru 14,920 kg sem er nýtt met á mótum SJÓL.
Annars var veiđi ţokkaleg en alls veiddust 10 tegundir. Keppendur voru 28 á 7 bátum og var veđur ágćtt, lítill vindur og rigning fyrri daginn en ţurrt og nćstum logn seinni daginn.
Einar Ingi Einarsson úr Sjóak varđ aflahćstur á mótinu, veiddi 703,28 kg. Guđrún Jóhannesdóttir úr Sjóak varđ aflahćst kvenna, veiddi 433,98 kg.
Wojciech Maciej Kwiatkowski úr Sjósnć veiddi stćrsta fisk mótsins, ţorsk sem var 15,91 kg.

Albert Guđmundsson var međ mestu međalţyngd veiddra fiska, 4,49 kg en flestar tegundir veiddi Jón Einarsson úr Sjósnć, 7 tegundir og međalţyngd var 3,851 kg.

Verlaun:

Nafn Félag Afli Fjöldi Međal
Hćsta međalţyngdAlbert Guđmundsson Sjósnć 336,81 75 4,49
Björg Guđlaugsdóttir Sjósnć 286,34 70 4,09
Andrzej Bogdan Kapszukiewicz Sjósnć 106,59 28 3,806
Flestar tegundir        
Jón Einarsson Sjósnć
7 3,851
Sigríđur Rögnvaldsdóttir Sjósigl
7 2,934
Sigurjón Helgi Hjelm Sjósnć
6 4,438
Stćrsta Ýsa        
Rögnvaldur Einarsson Sjóskip 3,63
3,63
Marinó Freyr Jóhannesson Sjóskip 2,82
2,26
Gunnar I. Gunnarsson Sjósnć 2,62
2,62
Stćrsti Gullkarfi        
Rögnvaldur Einarsson Sjóskip 1,17
1,17
Guđrún Jóhannesdóttir Sjóak 1,05
0,96
Gunnar Jónsson Sjósnć 1,04
0,71
Stćrsti Steinbítur        
Jón Einarsson Sjósnć 4,37
4,37
Gunnar Magnússon Sjósigl 4,31
4,31
Sigríđur Rögnvaldsdóttir Sjósigl 3,8
3,8
Stćrsta Langa        
Sigríđur Rögnvaldsdóttir Sjósigl 0,96
0,96
Ţiđrik Hrannar Unason Sjósigl 0,85
0,85
Björg Guđlaugsdóttir Sjósnć 0,85
0,85
Stćrsti Sandkoli        
Arnar Eyţórsson Sjóak 0,64
0,467
Gilbert Ó Guđjónsson Sjór 0,54
0,52
Vahidin Horoz Sjósnć 0,54
0,38
Stćrsta Keila        
Hákon Hjörtur Haraldsson Sjósnć 4,08
4,08
Gilbert Ó Guđjónsson Sjór 3,9
3,9
Ţiđrik Hrannar Unason Sjósigl 3,57
3,435
Stćrsta Lýsa        
Vahidin Horoz Sjósnć 1,17
0,85
Hallgrímur Skarphéđinsson Sjósigl 1,09
0,88
Jón Sćvar Sigurđsson Sjósigl 1,05
1,05
Stćrsti Makríll        
Albert Guđmundsson Sjósnć 0,8
0,8
Arnar Eyţórsson Sjóak 0,48
0,48
Jón Ţór Guđmundsson Sjór 0,47
0,47
Stćrsti Ufsi        
Sigurjón Helgi Hjelm Sjósnć 14,92
2,024
Hallgrímur Skarphéđinsson Sjósigl 14,92
1,448
Arnar Eyţórsson Sjóak 14,68
2,777
Stćrsti Ţorskur        
Wojciech Maciej Kwiatkowski Sjósnć 15,91
4,25
Andrzej Bogdan Kapszukiewicz Sjósnć 15,6
4,187
Gunnar Jónsson Sjósnć 14,03
4,058
Stćrsti fiskur        
Wojciech Maciej Kwiatkowski Sjósnć 15,91 Ţorskur 4,25
Andrzej Bogdan Kapszukiewicz Sjósnć 15,6 Ţorskur 4,187
Sigurjón Helgi Hjelm Sjósnć 14,92 Ufsi 2,024
Aflahćsta kona        
Guđrún Jóhannesdóttir Sjóak 433,98 174 2,494
Björg Guđlaugsdóttir Sjósnć 286,34 70 4,09
Sigríđur Rögnvaldsdóttir Sjósigl 236,64 71 3,332
Aflahćsti karl        
Einar Ingi Einarsson Sjóak 703,28 261 2,694
Jón Einarsson Sjósnć 685,77 258 2,658
Ţiđrik Hrannar Unason Sjósigl 594,72 211 2,818

Posted on 22 Jun 2014 by gg
Mótaskrá 2020

Sjóskip -Akranes
Ađalmót.22-23,mars
Innafélagsmót

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  24-25.apríl
Innanf.mót  ????

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalmót  22-23 maí
Innanf.mót


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.19-20.júní
Innanfélagsmót
????

Sjónes-Neskaupst
Ađalmót 17-18.júlí
Innanf.m 25.

Sjóak - Dalvík
Ađalmót.14-15.ágúst
Innanf,mót.

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 21-22.Ágúst
Innanf.mót

Sjóís-???????????