Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Sjósigl mótiđ

Opna sjóstangaveiđimótiđ „SJÓSIGL 2013“ verđur haldiđ  26.-27. júlí  n.k.
Mótiđ verđur sett í Allanum, fimmtudaginn  25. júlí kl. 20.00.
Létt máltiđ í bođi Sjósigl.
Dagskrá:
Föstudagur 26.júlí  kl. 06.00:
Haldiđ til hafs og veitt til kl. 14.00.
Fariđ yfir aflatölur í Allanum gluggabar um kvöldiđ kl. 20.30
Laugardagur 27.júlí  kl. 06.00:   Haldiđ til hafs á ný og veitt til kl. 14.00

Lokahóf verđur haldiđ í Allanum laugard. 27.júlí og hefst kl. 20.
Kvöldverđur og verđlaunaafhending.

Mótsgjald er kr. 15.000 međ miđa á lokahóf. Aukamiđi kostar kr. 5.000

Skráning:
Skráning félaga í Sjósigl fer fram hjá formanni, Herđi Ţór Hjálmarssyni., sími 867-7497.  Ađrir tilkynna ţátttöku til síns formanns, sem sér um skráningu til Sjósigl.
Netfang  skráningar er evahh@internet.is
Muniđ ađ tilkynna ţátttöku í síđasta lagi ţriđjudag. 16.júlí kl. 20.  

Gistimöguleikar:
Gistiheimiliđ Hvanneyri:  Sími 467 1506  864 1850   www.hvanneyri.com
The Herring Guesthouse Sími 868 4200   www.theherringhouse.com
Siglunes Guesthouse  Sími 467 1222  659 9699    www.hotelsiglunes.is
Einnig eru gistimöguleikar í Ólafsfirđi:    Hótel Brimnes, Sími 466 2400, Tröllakot, Sími 466 2600

Međ kveđju frá Sjósigl.
Posted on 22 Jul 2013 by gg
Sjóstangaveiđimót 2019
 ÁĆTLUĐ MÓT

Sjóskip -Akranes
Ađalmót.15-16,mars
Innafél.mót 23,mars

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  29-30.mars
Innanf.mót  27. apríl

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalmót   24-25 maí
Innanf.mót 27.Apríl


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.21-22.jún
Innanfélagsmót
27,apríl ????

Sjónes-Neskaupst
Ađalmót 5-6.júlí
Innanf.m 25.ágúst

Sjóak - Dalvík
Ađalmót.16-17.ágúst
Innanf,mót.12/13.júlí

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 23-24.ágúst
Innanf.mót 20.júlí

Sjóís-???????????