Ađalmót Sjóstangaveiđifélags Ísfirđinga haldiđ dagana 5. júlí og 6. júlí
2012. Mótssetning fimmtudaginn 4. júlí kl. 20.30 í Félagsheimilinu,
Bolungarvík.
Skráning. Tilkynniđ ţátttöku til formanns
félags ykkar í síđasta lagi ţriđjudaginn 25. júní fyrir kl. 20.00. Hann
tilkynnir ţátttöku ţína í mótiđ. Upplýsingar gefa Ţórir Sveinsson, sími
896 3157 og Sigríđur Jóhannsdóttir, sími 897 6782.
Fimmtudagur 4. júlí20.00 Mótssetning.
Kl. 20.30. Félagsheimiliđ, Bolungarvík. Súpa og brauđ (frá kl. 19.30).
Föstudagur 5. júlí06.00 Haldiđ úr Bolungarvíkurhöfn. Veitt til kl. 14.00.
20.30 Aflatölur. Félagsheimiliđ. Kjötsúpan vinsćla (frá kl. 20.00) snćdd og úrslit dagsins kynnt.
Laugardagur 6. júlí06.00 Haldiđ úr Bolungarvíkurhöfn. Veitt til kl. 13.00. Aflinn móttekinn og veginn.
20.00 Lokahóf og verđlaun. Lokahóf í Félagsheimilinu. Húsiđ opnađ kl. 19.30. Hátíđarmatur og verđlaunaafhending.
Ţátttökugjald er 15.000 kr. Innifaliđ auk keppnisgjalds er einn miđi á lokahófiđ međ veislumáltíđ. Aukamiđi á lokahófiđ kostar 5.000 kr.
Gisting. Sjá vefsíđurnar:
http://www.isafjordur.is/ferdamadurinn/gististadir/ og http://www.bolungarvik.is/efni.asp?id=437&subid=164&fl=41 .
Međ kveđju
Ísafirđi, 19. júní 2013
Stjórn Sjóís.