Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

SJÓR mótiđ á Patreksfirđi

Ţá er komiđ ađ ađalmóti Sjóstangafélags Reykjavíkur sem haldiđ verđur á Patreksfirđi 24. og 25. maí.

Ţáttökugjald er kr. 15.000,- sem greiđist viđ mótssetningu.
Innifaliđ er miđi á lokahóf, aukamiđi kostar 5.000,-

Skráning

Ţátttaka tilkynnist til formanns ţíns félags í síđasta lagi mánudaginn 13. maí 2013 kl. 20:00. Síđan mun ykkar formađur tilkynna okkur ţátttökuna sama dag. Gott vćri ađ fá ađ vita međ fjölda maka í makaferđina


Bent skal á ađ hćgt er ađ taka ferjuna Baldur frá Stykkishólmi klukkan 15:00 á fimmtudeginum 23. maí og til baka frá Brjánslćk klukkan 18:00 á sunnudeginum 26. maí.  Panta ţarf fyrir bíla í síma 433 2254.

Eins dags veiđi
Samkvćmt ţriđju grein laga S.J.Ó.L. verđur bođiđ upp á eins dags veiđi innan veiđitímabils sem sérstaklega er ćtlađ veiđimönnum 25 ára og yngri og 60 ára og eldri.  Veiđimađur sem skráir sig til veiđi einn dag skal gera grein fyrir hvorn daginn hann vill veiđa og mun mótstjórn reyna ađ verđa fyrir óskum ţeirra sem ţađ kjósa.

Gisting:
Stekkaból sími 456 1675

Fyrir hönd Sjóstangaveiđifélags Reykjavíkur

Elín Snorradóttir formađur SJÓR  
Sími: 664 3109, elinsnorra@gmail.com

Mótsskrá

Fimmtudagur 23. maí
Kl. 20.00  Kjötsúpa í félagsheimilinu.
Kl. 21.00  Mótiđ sett, skipstjórar og trúnađarmenn settir í störf.                         

Föstudagur 24. maí
Kl. 05.30  Mćting á bryggju hjá löndunarkrönum.
Kl. 06.00  Siglt á fengsćl miđ.
Kl. 14.00  Veiđi hćtt og haldiđ til hafnar.
Kl. 19.30  Plokkfiskur í félagsheimilinu í bođi SJÓR, ţá verđur fariđ yfir aflatölur dagsins.

Laugardagur 25. maí
Kl. 05.30  Mćting á bryggju.
Kl. 06.00  Haldiđ til veiđa á ný.
Kl. 14.00  Haldiđ til hafnar.  Kakó, kaffi og góđgćti á bryggjunni.
Kl. 20.30  Lokahóf og verđlaunaafhending í félagshemilinu. 

Mótstjóri:
  Elín Snorradóttir        664 3109
Bryggjustjórar:
  Einar Kristinsson    893 2099
  Pálmar Einarsson      660 0778
 
Posted on 12 May 2013 by gg
Sjóstangaveiđimót 2018
 ÁĆTLUĐ MÓT

Sjóskip -Akranes
Ađalm.23-24,mars
Innafél.m  ??????

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  13-14.júlí
Innanf.m  7. apríl

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalm.   8-9 júní
Innanf.m 28.Apríl


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.22-23.jún
Innanfélagsmót
Grindavík 7.júlí

Sjónes-Neskaupst
Ađalm. 20-21.júlí
Innanf.m 12.ágúst

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 17-18.ágúst
Innanf.m 21.júlí

Sjóak - Dalvík
Ađalm.24-25.ágúst
Innanfélagsm.7.júlí

Sjóís-???????????