Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Úrslit á SJÓSNĆ mótinu


Opna sjóstangaveiđimót SJÓSNĆ var haldiđ 14.-16. júlí og var veitt frá kl. 6-14 ţann 15. og kl. 6-13 ţann 16. júlí. Aflabrögđ voru minni en oft áđur en keppnin fór vel fram og var hin skemmtilegasta. Nokkur veltingur var á sjó en Ólafsvík tók á móti gestum međ glampandi sól og logni en súpa og brauđ beiđ keppenda í Sjávarsafninu/Sjávarkistunni ţegar komiđ var í land.
Glćsilegt lokahóf var í Gilinu og ţar voru kynnt úrslit. Helstu úrslit voru ţau ađ Pétur Ţór Lárusson í Sjóskip á Akranesi varđ aflahćstur, veiddi 154 fiska sem samtals vógu 448,9 kg. Aflahćsti bátur var Ingi Dóri RE 63, skipstjóri Jón B. Andrésson, 365,8 kg á stöng. Jón Einarsson SJÓSNĆ veiddi flestar tegundir eđa 8 talsins.

Ljósmyndir međ frétt: Guđni Gíslason, Fjarđarpóstinum.
Önnur úrslit má sjá hér ađ neđan:

Tvenn stađbundin verđlaun voru veitt: Sonjubikarinn hlaut Pétur Ţór Lárusson, Sjóskip, en hann var gefinn til minningar um Sonju Guđlaugsdóttur. Ţá fékk Jón B. Andrésson bikar sem Sigţór Guđbrandsson gaf og kenndur viđ bátinn Sigţór Pétursson.

Aflahćsti karl Félag kg fj. Međaltal
Pétur Ţór Lárusson Sjóskip 448,90 154 2,914
Jón Einarsson Sjósnć 412,98 155 2,664
Baldvin S. Baldvinsson Sjóak 373,99 156 2,397
 
Aflahćsta kona
Eygló Óttarsdóttir Sjósigl 368,17 117 3,146
Sigríđur Rögnvaldsdóttir Sjósigl 273,58 71 3,853
Sigurbjörg Kristjánsdóttir Sjósnć 241,78 104 2,324
 
Flestir fiskar
Baldvin S. Baldvinsson Sjóak 373,99 156 2,397
Jón Einarsson Sjósnć 412,98 155 2,664
Pétur Ţór Lárusson Sjóskip 448,90 154 2,914
 
Flestar tegundir
Jón Einarsson Sjósnć 8 3,366
Sverrir S Ólason Sjósigl 7 4,388
Ţorsteinn Einarsson Sjór 6 4,315
 
Stćrsti ţorskur
Albert Guđmundsson Sjósnć 14,60 4,125
Eygló Óttarsdóttir Sjósigl 13,71 3,404
Friđrik J Hjartar Sjósnć 13,274 2,975
 
Stćrsta ýsa
Guđbjartur G. Gissurarson Sjór 2,89 2,89
Sverrir S Ólason Sjósigl 2,53 2,53
Guđrún Jóhannesdóttir Sjóak 0,91 0,91
 
Stćrsti ufsi
Jón Sigurđsson Sjósnć 11,89 2,789
Ţorsteinn Einarsson Sjór 11,88 3,98
Sverrir S Ólason Sjósigl 11,67 3,656
 
Stćrsti karfi
Svala Júlía Ólafsdóttir Sjósigl 1,206 0,904
Jón Einarsson Sjósnć 1,08 0,42
Elín Snorradóttir Sjór 1,042 1,003
 
Stćrsti steinbítur
Pétur Arnar Unason Sjósigl 5,2 5,2
Tómas Gunnarsson Sjóak 4,78 3,02
Róbert Gils Róbertsson Sjóak 3,93 3,16
 
Stćrsta langa
Jón Einarsson Sjósnć 6,64 6,64
Pálmar Einarsson Sjór 5,213 3,791
Ţorsteinn Einarsson Sjór 4,33 4,33
 
Stćrsti koli
Gunnar Jónsson Sjór 0,54 0,393
Eygló Óttarsdóttir Sjósigl 0,53 0,396
Eyjólfur Sigurđsson Sjósnć 0,49 0,39
 
Stćrsta keila
Jón Einarsson Sjósnć 4,305 4,305
Pétur Ţór Lárusson Sjóskip 3,218 3,218
Elín Snorradóttir Sjór 2,752 2,752
 
Stćrsti marhnútur
Einar Ingi Einarsson Sjóak 0,071 0,071
Jón Ţór Guđmundsson Sjór 0,06 0,06
Sigtryggur Ţrastarson Sjóve 0,05 0,05
 
Stćrsta lýsa
Jón Sigurđsson Sjósnć 0,69 0,69
Gilbert Ó Guđjónsson Sjór 0,665 0,665
 
Stćrsti rauđmagi
Kristinn Grétarsson Sjór 1,147 1,147
 
Stćrsti makríll
Kári Jóhannsson Sjór 0,86 0,576
Eyjólfur Sigurđsson Sjósnć 0,81 0,81
Magnús Guđmundsson Sjósnć 0,762 0,667
 
Stćrsti fiskur
Albert Guđmundsson Sjósnć 14,6 Ţorskur 4,125
Eygló Óttarsdóttir Sjósigl 13,71 Ţorskur 3,404
Friđrik J Hjartar Sjósnć 13,274 Ţorskur 2,975
Posted on 20 Jul 2011 by gg
Sjóstangaveiđimót 2019
 ÁĆTLUĐ MÓT

Sjóskip -Akranes
Ađalmót.15-16,mars
Innafél.mót 23,mars

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  29-30.mars
Innanf.mót  27. apríl

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalmót   24-25 maí
Innanf.mót 27.Apríl


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.21-22.jún
Innanfélagsmót
27,apríl ????

Sjónes-Neskaupst
Ađalmót 5-6.júlí
Innanf.m 25.ágúst

Sjóak - Dalvík
Ađalmót.16-17.ágúst
Innanf,mót.12/13.júlí

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 23-24.ágúst
Innanf.mót 20.júlí

Sjóís-???????????