Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

20 ára afmćlismót Sjósnć

Fimmtudagur 15. júlí

kl. 20     Mótssetning í félagsheimilinu Klifi
             Kvöldmatur í bođi Sjósnć
             Afhending mótsgagna - myndataka

Föstudagur 16. júlí

kl. 05.30   Mćting á bryggju viđ Gilbakka

kl. 06.00   Haldiđ til veiđa frá Ólafsvík

kl. 14.00   Veiđarfćri dregin upp, haldiđ til hafnar
               Súpa og kaffi í Mettubúđ, Ólafsbraut 4

kl. 09-15   Makaferđ (sjá nánar á bakhliđ)

kl. 20        Kvöldverđur í bođi Sjósnć í Klifi
                Fariđ yfir aflatölur dagsins
                Skemmtiatriđi

Laugardagur 17. júlí

kl. 05.30   Mćting á bryggju viđ Gilbakka

kl. 06.00   Haldiđ til veiđa frá Ólafsvík

kl. 13.00   Veiđarfćri dregin upp, haldiđ til hafnar
               Kaffi, kakó og brauđ í Mettubúđ

kl. 19       Lokahóf í félagsheimilinu Klifi,
               Kokteill í bođi Fiskmarkađar Íslands

kl. 20       Borđhald hefst
               Ávörp,
               verđlaunaafhending,
               skemmtiatriđi

Dansađ til kl. 03
Hljómsveitin Draugabanarnir heldur uppi fjörinu.

Verđ:

Keppendur: 13.000 kr.

Makar: Frítt (nema á lokahífiđ)

Makaferđ: Frítt

Stakur miđi á lokahóf: 4.000 kr.

Innifaliđ fyrir keppendur:

• Mótsgjald • Mótsgögn • Nesti í keppni • Gott í gogginn viđ komu í land • Miđar í sund • Kvöldmatur • Lokahóf.

Ţátttökutilkynningar:

Félagar SJÓL tilkynni ţátttöku sína  og maka síns til síns formanns í síđasta lagi sunnudaginn 11. júlí nk.
Sjósnćfélagar tilkynni ţátttöku sína og maka til Guđrúnar formanns í s. 436 6703, 436 6800 eđa í netfangiđ
sjosnae@sjosnae.is  í síđasta lagi sunnudaginn 11. júlí nk.

Makaferđ:

Brottför frá Sparisjóđi Ólafsvíkur kl. 09 međ rútu. Ekiđ til Stykkishólms ţar sem siglt verđur međ Sćferđum. Bođiđ upp á skelfisksmökkun og hvítvín eđa gos. Bođiđ upp á súpu og brauđ í Narfeyrarstofu á eftir. Áćtlađur komutími til Ólafssvíkur kl. 14-15. Börn eru velkomin međ.

Gistimöguleikar:

Tjaldsvćđiđ Ólafsvík, sími 436 1543

Hótel Ólafsvík, sími 436 1650 - www.hringhotels.is/hotel-olafsvik

– Sjósnćtilbođ: 10.500,- fyrir tvo í tveggja manna herbergi m/morgunmat

Hótel Hellissandur, sími 430 8600 - www.hotelhellissandur.is

Ártún, Hellissandi, sími 845 1780 - http://artun.123.is

Kaffi Sif, Hellissandi, sími 577 3430 - www.kaffisif.is

Virkiđ Rifi, sími 430 6660 - www.virkid.is

Nánari upplýsingar:

Sjósnć: www.sjosnae.is

Formađur Sjósnć, Guđrún Gísladóttir s. 436 6703, 436 6800,

gunna@simnet.is . Ritari Sjósnć, Gylfi Sigurđsson s. 897 7947.

Snćfellsbćr: www.snb.is

Upplýsingamiđstöđ: www.snb.is/pakkhus

Posted on 04 Jul 2010 by gg
Sjóstangaveiđimót 2018
 ÁĆTLUĐ MÓT

Sjóskip -Akranes
Ađalm.23-24,mars
Innafél.m  ??????

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  13-14.júlí
Innanf.m  7. apríl

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalm.   8-9 júní
Innanf.m 28.Apríl


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.22-23.jún
Innanfélagsmót
Grindavík 7.júlí

Sjónes-Neskaupst
Ađalm. 20-21.júlí
Innanf.m 12.ágúst

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 17-18.ágúst
Innanf.m 21.júlí

Sjóak - Dalvík
Ađalm.24-25.ágúst
Innanfélagsm.7.júlí

Sjóís-???????????