Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Ađalmót Sjónes 2019

 
                              Kćru veiđifélagar
Ţá er komiđ ađ 30 ára Sjóstangaveiđimóti Sjónes sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils.

Fimmtudagur 4. júlí.
Mótiđ verđur sett og mótsgögn afhent  kl. 20:00. í Hótel Cliff
   Matarmikil súpa og brauđ  í bođi Sjónes.
Frítt í sund báđa daganna
Föstudagur 5. júlí.
Lagt úr höfn viđ vigtarskúrinn kl. 6:00 og veiđum hćtt kl. 14:00. 
 Kl. 14: 30 Kaffi og brauđ á bryggjunni. 
Kl. 20:30 fariđ yfir tölur dagsins, í Beituskúrnum.

Laugardagur 6. júlí.
Lagt úr höfn viđ vigtarskúrinn kl. 6:00 og veiđum hćtt kl. 13:00.
Kl  13:30  Tekiđ verđur á móti keppendum, mökum,og  skipstjórum,  međ kaffi,og                 30 ára afmćlistertu  á löndunar stađ viđ vigtarskúrinn.                                                         Bođiđ verđur uppá makaferđ kl 10 laugardaginn

Kl. 19:30  opnar Hótel Cliff   kl 20:00  hefst lokahófiđ međ ţriggja rétta  veislumáltíđ,   og  verđlaunaafhending.
   
Í mótinu verđa blandađar sveitir karla og kvenna.
Mótsgjald er 15.000.- krónur,  og innifaliđ miđi  á lokahófiđ, aukamiđi kostar 0 kr.

ATHUGIĐ: Keppendur sjá sjálfir um nestiđ sitt um borđ en bođiđ verđur uppá vatn og gos um borđ.            Gistimöguleikar

Tónspil herbergi                         Sími     477 1580 - 894 1580   Pétur.
Hótel Cliff                                  Sími    865  5868 - hildibrand@hildibrand.com
Hótel Capitano                           Sími    477 1800 - Sveinn
Gistihúsiđ Siggi Nobb:              Sími    477 1800 - Sveinn
Hildibrand Hótel                        Sími    865  5868 - hildibrand@hildibrand.com                           Gistheimiliđ viđ lćkinn               Sími     477 2020
Skorrahestar Norđfjarđarsveit  Sími      477 1736 - 848 1990

Ţátttaka tilkynnist til formanns ţíns félags, sem mun svo tilkynna okkur um ţátttöku ţína, í síđasta lagi fimmtudaginn 27. júní.


Matthías ( sími: 477 1663 , 848 7259 )    Björgvinn Mar (sími: , 663 4456 ) 
Gussi skrifađi ţann 18 Jun 2019

Ađalmót Sjór 2019

Ađalmót Sjóstangaveiđifélags Reykjavíkur verđur haldiđ á Patreksfirđi 21.–22. júní.
Ţáttökugjald er 15.000 kr. sem greiđist viđ mótssetningu.
Innifaliđ er miđi á lokahóf – aukamiđi kostar 5.000 kr.

HĆGT ER AĐ SKRÁ SIG MEĐ ÝMSU MÓTI:
Á heimasíđu SJÓR: skraning-a-mot/
Međ tölvupósti: sjorek@outlook.com
Koma skráningu til formanns ţíns félags

Frestur til skráningar rennur út sunnudaginn 16. júní, kl. 20:00.
**** Takiđ einnig fram ef maki eđa ađrir gestir eru međ í för, svo hćgt sé ađ áćtla fjölda á lokahófiđ ****
Síđan mun ykkar formađur, tilkynna okkur ţátttökuna sama dag.

EINS DAGS VEIĐI
Samkvćmt 3. grein laga SJÓL verđur bođiđ upp á eins dags veiđi innan veiđitímabils.
Veiđimađur sem skráir sig til veiđi einn dag skal gera grein fyrir hvorn daginn hann vill veiđa og mun mótstjórn reyna ađ verđa viđ óskum ţeirra sem ţađ kjósa.


Framhald •
Gussi skrifađi ţann 04 Jun 2019

Ađalmót Sjóve 2019

Ađalmót Sjóve 8.-9.júní 2019

Ágćti veiđifélagi.

Föstudagur 7.júní
Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve

Laugardagur 8.júní
Kl. 06.30 Mćting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00 Haldiđ til veiđa frá Smábátabryggju.
Kl. 15.00 Veiđafćri dregin upp, og haldiđ til hafnar.
Kl. 15.30 Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rćdd í félagsheimili Sjóve.

Sunnudagur 9.júní
Kl. 05.30 Mćting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00 Haldiđ til veiđa frá Smábátabryggju.
Kl. 14.00 Veiđafćri dregin upp, og haldiđ til hafnar.
Kl. 14.30 Löndun og ennţá meira fjör.
Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

Mótsgjald er Kr 15.000.-
Innifaliđ í mótsgjaldi fyrir keppendur : Mótsgögn og gott skap.

Kaffi og eđa súpa viđ komuna í land á föstudag. Einn miđi á lokahóf.

Stakur miđi á lokahóf er kr. 5000.-
Lokaskráning er Ţriđjudaginn 4.maí Kl :20.00
Skráning.
Ţátttaka tilkynnist til formanns í ţínu félagi
og síđan mun ykkar formađur
tilkynna okkur ykkar ţátttöku á heimasíđu Sjóve. www.sjove.is

Nánari upplýngar. 
Formađur. Sigtryggur Ţrastarsson.......Sími: 860-2759
Gjaldkeri. Ćvar Ţórisson.................... Sími: 896-8803
Bestu veiđikveđjur og sjáumst sem flest á
Opna Sjóve mótinu.
Gussi skrifađi ţann 29 May 2019

Ađalmót Sjósnć 2019

Opiđ mót Sjósnć-Hlökkum til ađ  sjá ţig!  
Stjórn Snjósnć býđur ykkur velkomin á opna Sjósnć mótiđ
24.-25.maí 2019
Ţá er loksins komiđ ađ hinu stórskemmtilega opna móti
Sjósnć sem beđiđ hefur veriđ eftir í heilt ár.
Reynt verđur bjóđa upp á 1dags veiđi verđi ţví viđ komiđ.

Fimmtudagur 23. maí
kl.20.00 Mótssetning í Grunnskólanum Ólafsvík
Ennisbraut 11 .Kvöldverđur og kaffi.
 
Föstudagur 24. maí
kl. 05.30 Mćting á bryggju
kl. 06.00 Haldiđ til veiđa frá Ólafsvík
kl. 14.00 Veiđarfćri dregin upp, haldiđ til hafnar
kl. 14.30 Kaffi í Grunnskólanum í Ólafsvík,
  Ennisbraut 11,ţegar komiđ er í land.
 
Laugardagur 25. maí
kl. 05.30 Mćting á bryggju
kl. 06.00 Haldiđ til veiđa frá Ólafsvík
kl. 14.00 Veiđarfćri dregin upp, haldiđ til hafnar
kl, 14.30 Kaffi í Grunnskólanum í Ólafsvík,
Ennisbraut 11,ţegar komiđ er í land.
kl. 20.00 Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi.

Keppnisgjald: 15.000 kr. Stakur miđi á lokahóf: 5.000 kr.
Innifaliđ fyrir keppendur í mótsgjaldi;

• Mótsgögn • Nesti í keppni • kaffi viđ komu í land
• Miđar í sund • Lokahóf.

Ţátttökutilkynningar: Félagar SJÓL tilkynni ţátttöku sína til síns formanns
í síđasta lagi mánudaginn 20,maí nk.
Sjósnćfélagar tilkynni ţátttöku sína til Sigurjóns
formanns í s.8440330 í síđasta lagi kl.20 mánudaginn
20,maí nk.Kveđja Stjórnin
Gussi skrifađi ţann 03 May 2019

Innanfélagsmót 27.apríl 2019


Ţá er loksins komiđ ađ innanfélagsmótinu okkar og munum viđ setja mótiđ í Átthagastofunni Ólafsvík kl:19,30 föstudaginn 26/4.svo verđur róiđ frá Rifi  27/4.
Dagskrá.
05.30 Mćting viđ smábátahöfnina Rifi
06.00 Haldiđ til hafs
14.00 Fćri dregin úr sjó og brunađ heim
20.00 Lokahóf Voninni Rifi

Lokafrestur skráningar er til kl;20,00 ţann 23/4
hjá Sigurjóni í síma 8440330

Vonumst viđ til ađ sjá sem flesta,í bongóblíđu ađ sjálfsögđu.
ţeir sem geta haft međ sér gesti geri ţađ endilega.
Kveđja Stjórnin
Gussi skrifađi ţann 02 Apr 2019
Gussi skrifađi ţann 19 Apr 2019

Ađalfundur 2015

Framundan er spennandi veiđisumar og viđ bođum til ađalfundar í félaginu sunnudaginn 19. apríl kl. 14 í húsnćđi félagsins ađ Ennisbraut 1, Ólafsvík..

Dagskrá ađalfundar:
  • Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liđnu starfsári.
  • Reikningsskil og samţykkt reikninga.
  • Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáćtlun og ákvörđun félagsgjalda.
  • Lagabreytingar.
  • Kosning stjórnar.
  • Kosning tveggja endurskođenda reikninga.
  • Önnur mál.
Engar lagabreytingar hafa borist og fellur sá liđur niđur.

Viđ stjórnarkjör eru eftirfarandi í kjöri:

Formađur, kjörinn til eins árs.
Ritari, kjörinn til tveggja ára
Međstjórnandi, kjörinn til tveggja ára.
Til tveggja ára voru kosin á síđasta ári:
   Guđrún Gísladóttir gjaldkeri
   Jón Einarsson međstjórnandi
Tveir varamenn til eins árs í senn
gg skrifađi ţann 04 Apr 2015

Stefnt ađ innanfélagsmóti 28. júní

Stefnt er ađ ţví ađ halda innanfélagsmót Sjósnć laugardaginn 28. júní nk.
Félagar eru hvattir til ađ mćta og ađ taka međ sér gesti.
Sjá nánar hér
gg skrifađi ţann 22 Jun 2014

Vel heppnađ mót ađ baki

Metfiskur veiddist á opna Sjósnć mótinu um helgina. Ţeir Sigurjón Helgi Hjelm í Sjósnć og Hallgrímur Skarphéđinsson í Sjósigl veiddu báđir ufsa sem voru 14,920 kg sem er nýtt met á mótum SJÓL.
Annars var veiđi ţokkaleg en alls veiddust 10 tegundir. Keppendur voru 28 á 7 bátum og var veđur ágćtt, lítill vindur og rigning fyrri daginn en ţurrt og nćstum logn seinni daginn.
Einar Ingi Einarsson úr Sjóak varđ aflahćstur á mótinu, veiddi 703,28 kg. Guđrún Jóhannesdóttir úr Sjóak varđ aflahćst kvenna, veiddi 433,98 kg.
Wojciech Maciej Kwiatkowski úr Sjósnć veiddi stćrsta fisk mótsins, ţorsk sem var 15,91 kg.
Framhald •
gg skrifađi ţann 22 Jun 2014

Opiđ mót Sjósnć - mundu ađ skrá ţig!

Stjórn Snjósnć býđur ţig velkominn á opna Sjósnć mótiđ 20.-21. júní 2014

Til mikils er ađ vinna á mótinu en fyrir ađ utan ađ gera sitt besta og njóta ţess ađ veiđa međ skemmtilegu fólki verđa veitt verđlaun m.a. fyrir aflahćsta karl og konu, aflahćstu sveit, aflahćsta bátinn, hćstu međalvigt og fyrir ţyngsta fisk í hverri tegund.

Framhald •
gg skrifađi ţann 11 Jun 2014

Jón aflakóngur og Beata afladrottning 2019

11 keppendur voru á innanfélagamóti Sjósnć síđustu helgi. Vont var í sjóinn fram eftir degi en ágćtis veiđi eđa um 2,7 tonn og fékkst mjög gott verđ fyrir aflann á markađi.
Jón Einarsson varđ aflakóngur  veiddi 431,82 kg og Beata Makilla varđ afladrottning međ 238,22 kg.
Annars voru úrslit í karlaflokki eftirfarandi:
1. sćti: Jón  Einarsson                     431,82 kg
2. sćti: Pawel  Kuznia                     312,39 kg
3. sćti: Andrzej B Kapszukiewicz  298.16 kg.
Og í kvennaflokki;
1.sćti; Beata Makilla                      238,22 kg
2.sćti; Björg Guđlaugsdóttir           234,95 kg
3.sćti; Jóhanna Steingrímsdóttir       31,00 kg

Framhald •
gg skrifađi ţann 12 May 2013

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Next >>

Mótaskrá 2019

Sjóskip -Akranes
Ađalmót.15-16,mars Lokiđ
Innafélagsmót 11 og 19,maí,Lokiđ

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  8-9.júní
Innanf.mót  ????

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalmót  24-25 maí Lokiđ
Innanf.mót 27.Apríl Lokiđ


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.21-22.júní
Innanfélagsmót
????

Sjónes-Neskaupst
Ađalmót 5-6.júlí
Innanf.m 25.ágúst

Sjóak - Dalvík
Ađalmót.16-17.ágúst
Innanf,mót.12/13.júlí

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 23-24.Ágúst
Innanf.mót 20.júlí

Sjóís-???????????