<< Previous 1 Next >>

Sjósnć 2007 lokiđ

Opna sjóstangaveiđimót Sjósnć lauk í gćr og veiddust samtals um 8,6 tonn nokkuđ minna en vćnst hafđi veriđ eftir en veiđimenn skemmtu sér vel í góđum félagsskap. Veđur var fremur leiđinlegt fyrri daginn og veltingur oft mikill en allir komu hressir í land og ekki skemmdi fiskisúpan í Mettubúđ. Veđriđ seinni daginn var afbragđsgott, sléttur sjór og nokkuđ hlýtt. Veiđi gekk nokkuđ betur og pönnukökur og kleinur biđu veiđimanna í Mettubúđ. Um kvöldiđ var lokahátíđ í félagsheimilinu Klif í glćsilegri umgjörđ.


Pétur Sigurđsson, SJÓAK, veiddi manna mest, 468,6 kg og varđ efstur, Anton Örn Kćrnested, SJÓR, varđ annar, veiddi 333,7 kg og Pétur Arnar Unason, SJÓAK, varđ ţriđji, veiddi 330,3 kg.


Sigfríđ Ósk Valdimarsdóttir, SJÓAK, veiddi mest kvenna, 211,2 kg, Sigríđur Rögnvaldsdóttir, SJÓSIGL, varđ önnur, veiddi 203,7 kg og Björg Guđlaugsdóttir, SJÓSNĆ, varđ ţriđja, veiddi 178,5 kv.

Ţiđrik Hrannar Unason, SJÓSIGL, veiddi stćrsta fisk mótsins, 18,95 kg ţorsk en samtals veiddust 11 tegundir á mótinu ţar af einn makríll.

Sjá öll úrslit mótsins hér.


Pínulítiđ ýkt, en veđriđ var stundum leiđinlegt fyrri daginn.

gg skrifađi ţann 22 Jul 2007

59 keppendur - fjölmennasta mótiđ í sumar

Nú eru keppendur orđnir 59, 53 keppa til Íslandsmeistara og 6 keppa í tegundaveiđi.
gg skrifađi ţann 19 Jul 2007

Mikil ţátttaka á Sjósnć 2007

Alls hafa 58 keppendur skráđ sig á Sjóstangaveiđimót Sjósnć 2007, ţar af 6 í tegundaveiđi. Keppendur koma frá 6 félögum.

Ţessir hafa skráđ sig:

Nafn Félag 
Albert Guđmundsson Sjósnć
Anna Jóhannesdóttir Sjóak
Anton Örn Kćnersted Sjór
Ari Bjarnason Sjósnć
Árni Halldórsson Sjóak
Björn Sverrisson Sjósigl
Einar Kristinsson Sjór
Eysteinn Gunnarsson Sjósnć
Gilbert Ó Guđjónsson Sjór
Guđbjartur G. Gissurarson Sjór
Guđni Gíslason Sjósnć
Guđrón Jóhannesdóttir Sjóak
Gunnar Magnússon Sjósigl
Gústaf Ţ. Ágústsson Sjór
Gylfi Sigurđsson Sjósnć
Hildur Eđvarđsdóttir Sjóskip
Hilmar A. Sigurđsson  Sjósnć
Jóhann H. Ţorsteinsson  Sjósnć
Jóhann Ólafsson Sjór
Jóhann Ragnar Kjartansson Sjóak
Jóhannes Eyleifsson Sjóskip
Jón B. Andrésson Sjósnć
Jón Sigurđsson Sjósnć
Jón Sćvar Sigurđsson Sjósigl
Jón Ţ. Guđmundsson  Sjór
Krisján V. Jónsson Sjór
Kristbjörn Rafnsson Sjósnć
Kristinn Grétarsson Sjór
Kristín Ţorgeirsdóttir Sjósigl
Lárus Einarsson Sjósnć
Magnús Guđmundsson Sjósnć
Ólafur Bjarnason Sjósigl
Ólafur Hauksson Sjóve
Ólafur Jónsson Sjósnć
Páll Pálsson Sjóve
Pétur Arnar Unason Sjósigl
Pétur Sigurđsson Sjóak
Reynir Brynjólfsson Sjór
Róbert G. Róbertsson Sjór
Rúnar Helgi Andrason Sjóak
Sigfríđ Valdimarsdóttir Sjóak
Sigríđur Rögnvaldsdóttir Sjósigl
Sigurbjörg Kristjánsdóttir Sjósnć
Smári Jónsson Sjór
Soffía Jónsdóttir Sjóak
Stefán Baldvin Sigurđsson Sjóak
Svala Júlía Ólafsdóttir Sjósigl
Sverrir S. Ólason Sjósigl
Valur Höskuldsson Sjóak
Viđar Reynisson Sjór
Ţiđrik H. Unason Sjósigl
Ţorsteinn Jóhannesson Sjósigl

Í tegundaveiđi:

Nafn Félag 
Skarphéđinn Ásbjörnsson Sjósigl
Ólafur J. Guđmundsson Sjósnć
Reynir Halldórsson Sjósnć
Helgi Bergsson Sjósnć
Sigţór Guđbrandsson Sjósnć
Birgir Ćvarsson Sjór

gg skrifađi ţann 17 Jul 2007

Vel heppnađ bryggjumót

Bryggjumótiđ á Ólafsvík tókst mjög vel og voru um 150-180 manns á bryggjunni veiđimenn og ađstođarmenn. Fiskiríiđ var bara nokkuđ gott og veiddust tvćr tegundir. Stćrsta ţorskinn, 750 g veiddi lítil hnáta Júlía Rós og stćrsta marhnútinn, 290 g veiddi Hilmir Garđarsson. Ţetta eru upprennandi veiđimenn hjá Sjósnć.
gg skrifađi ţann 09 Jul 2007

Komdu á opna mótiđ 20.-21. júlí

Opna mót Sjóstangaveiđfélags Snćfellsness verđur haldiđ 20.-21. júlí nk. Mótiđ verđur glćsilegt ađ vanda og lýkur međ lokahófi á laugardagskvöldinu.

Dagskrá

Fimmtudagur 19 júlí.
Mótiđ sett og mótsgögn afhent á Veitingasađnum Gilinu kl. 20.30.

Föstudagur 20. júlí.
Kl. 06.00  Haldiđ á fengsćl fiskimiđ veiđum hćtt kl 14.00
Kl. 11.00  Makadagsskrá.
Kl. 20.30  Úrslit dagsins skođuđ á Veitingasađnum Gilinu.
Ţegar komiđ er í land verđur í bođi hin vinsćla fiskisúpa Sjósnć í Mettubúđ.

Laugardagur 21. júlí.
Kl. 06.00  Haldiđ úr höfn og veitt til kl 14.00
Kl. 11.00  Makadagsskrá. Ţegar í land er komiđ verđa veitingar í bođi Sjósnć
Kl. 20.00  Lokahóf međ matarveislu, verlaunafhendingu og dansleik í Félagsheimilinu Klifi.

Ţátttökugjald er 13.000 kr.
Innifaliđ auk keppnisgjalds er einn miđi á lokahófiđ međ veislumáltíđ, verlaunafhendingu og dansleik. Aukamiđi er á 4.000 kr.

Skráning
Tilkynniđ ţátttöku til formanns félags ykkar í síđasta lagi sunnudaginn 15. júlí. Hann tilkynnir ţátttöku ţína í mótiđ. Upplýsingar gefa Sigurđur í síma 436 1417 - 849 4516 og Gylfi í síma 897 7947.

Tegundabátar
Bođiđ verđur upp á „tegundabáta“ ţar sem lagt er meiri áheyrsla á tegundaveiđi . Athugiđ ađ „tegundaveiđi“ gefur ekki stig til Íslandsmeistara.

Kaupfélag Sjósnć verđur međ veiđivörur frá Rafbjörgu til sölu.

Frítt í sundlaugina fyrir keppendur.

sjosnae@sjosnae.is

gg skrifađi ţann 02 Jul 2007

Fjórir félagar úr Sjósnć keppa á EFSA-mótinu í Eyjum

Alţjóđlegt EFSA-mót verđur haldiđ í Vestmannaeyjum um helgina og eru skráđur101 ţátttakandi á 20 bátum. Fjórir félagar í Sjósnć keppa á mótinu, ţau Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Helgi Bergsson, Kristbjörn Rafnsson og Ólafur Jónsson en ţau ţrú fyrstnefndu keppa einnig í landskeppninni en hvert landanna 9 sem taka ţátt geta sent inn tvö liđ.

Erlendu keppendurnir eru mćttir á svćđiđ og eru yfir sig hrifnir ađ ađstćđum og ekki síst veiđinni en sumir ţeirra eru ekki vanir ađ fá nema örfáa fiska á dag. Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu og skođa úrslitin á hverjum degi á www.efsa.is

gg skrifađi ţann 09 May 2007

Vel heppnađ innanfélagsmót

19 keppendur voru á Innanfélagsmóti Sjósnć sem haldiđ var í gćr en mótinu varđ ađ fresta um 1 dag vegna veđurs. Alls veiddust um 3,7 tonn og aflakóngur varđ Hilmar A. Sigurđsson og afladrotting varđ Sigurbjörg Kristjánsdóttir. 

afladrottning   aflakóngur

Aflakóngur:
Hilmar A. Sigurđsson, 377,5 kg
Afladrottning: 
Sigurbjörg Kristjánsdóttir, 142,5 kg
Aflahćsti bátur: 
Ebba/Guđbjartur, 313,82 kg ađ međaltal i á stöng
Stćrsti ţorskur:
Hilmar A. Sigurđsson, 10,25 kg
Stćrsti ufsi: 
Ólafur Jónsson,  10,10 kg
Stćrsi karfi:
Hallgrímur Axelsson, 0,75 kg
Stćrsti steinbítur:
Sigurbjörg Kristjánsdóttir, 2,65 kg
Stćrsta keila:
Jóhann Haukur Ţorsteinsson, 2,45 kg
Stćrsta síld:
Magnús Guđmundsson, 0,4 kg
Aflahćsta par:
Helgi Bergsson og Sigurđur A. Guđmundsson međ 634,8 kg

gg skrifađi ţann 30 Apr 2007

Innanfélagsmót laugardaginn 28. apríl

Laugardaginn 28. apríl verđur innanfélagsmót
Sjóstangaveiđfélags Snćfellsness haldiđ í Ólafsvík og nú
er tćkifćri fyrir ţá sem vilja prufa ţessa skemmtilegu
íţrótt ađ skella sér.
Róiđ verđur frá Ólafsvík kl. 7.00 og veitt til kl. 15.00

Allar nánari upplýsinga veita:

Sigurđur í síma 436 1417 og 849 4516.
Gylfi í síma 897 7947.
Jón í síma 891 7825.

Skráđu ţig á sjosnae@sjosnae.is

gg skrifađi ţann 22 Apr 2007

Stjórnin endurkjörin

Stjórn félagsins var öll endurkjörin međ lófaklappi á ađalfundi félagsins í dag. Sigurđur Arnfjörđ Guđmundson, formađur flutti skýrslu stjórnar og sagđi frá góđu starfsári og Magnús Guđmundsson, gjaldkeri kynnti reikninga félagsins sem bar vott um ágćtan fjárag félagsins og hćkkađi eigiđ fé ţess nokkuđ.

Árgjald var ákveđiđ óbreytt, 1500 kr.

Gylfi Sigurđsson sagđi frá fyrsta stjórnarfundi sínum í SJÓL en hann var kjörinn ritari ţess á ađalfundi fyrir skömmu.

Guđni Gíslason kynnti nýja heimasíđu klúbbsins og nýja vefslóđ.

Ađ fundi loknum var bođiđ upp á gómsćtan plokkfisk og rúbrauđ.

14 félagar mćttu á ađalfundinn.

gg skrifađi ţann 13 Apr 2007

Ađalfundur Sjósnć

Ađalfundur Sjósnć verđur haldinn í mettubúđ í kvöld kl. 19, 13. apríl. Venjuleg ađalfundarstörf.
GG skrifađi ţann 13 Apr 2007

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Next >>

<< Previous 1 Next >>