<< Previous 1 Next >>

Góđ ţátttaka á innanfélagsmótinu

Tuttugu og ţrír keppendur kepptu á innanfélagsmótinu sem var ađ ljúka og var afli ágćtur. Aflakóngur varđ Kristbjörn Rafnsson og afladrottning varđ Sigubjörg Kristjánsdóttir.

Nánar síđar

gg skrifađi ţann 17 May 2008

Innanfélagsmótinu frestađ aftur vegna slćmrar veđurspár

Ţađ blćs of byrlega fyrir okkur Sjósnćurum ţví enn spáir leiđindaveđri á Breiđafirđinum og ţví hefur stjórn félagsins ákveđiđ ađ fresta mótinu - nú um tvćr vikur - til 17. maí. Fylgist međ fréttum hér á síđunni og Sjósnćarar sem ekki hafa sent netfangiđ ykkar á sjosnae@sjosnae.is geri ţađ strax og ţiđ fáiđ tilkynningar í tölvupósti.
gg skrifađi ţann 30 Apr 2008

Innanfélagsmótinu frestađ vegna slćmrar veđurspár

Innanfélagsmótinu hefur veriđ frestađ vegna slćmrar veđurspár en spáđ er A - SA 10-15 m/s og 1°C. Mótiđ verđur haldiđ laugardaginn 3. maí nk.

Vinsamlega tilkynniđ eđa stađfestiđ ţátttöku sem allra fyrst hjá:
Sigurđi í síma 436 1417 eđa 849 4516.
Gylfa í síma 897 7947
eđa á netfang sjosnae@sjosnae.is

gg skrifađi ţann 24 Apr 2008

Innanfélagsmótiđ verđur 26. apríl!

Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda innanfélagsmóiđ okkar ţann 26. apríl nk. ath. breytta  dagsetningu.

Róiđ verđur frá Rifi og Ólafsvík kl.07.00 og veitt til kl. 15.00.

Eins og venjulega hefur hver og einn sitt nesti međ sér.

Ef ţiđ viljiđ bjóđa einhverjum međ ykkur ađ prófa ţessa skemmtilegu íţrótt ţá eigum viđ nokkrar stangir og grćur til ađ lána. 

Kl. 20 hittumst viđ í Mettubúđ en ţar verđur grillmeistarinn okkar í fullum skrúđa viđ grilliđ eins og venjulega. Síđan er verđa veitt verđlaun fyrir veiđi dagsins. Ţátttökugjald er kr. 2.000.
Dregiđ verđur á bátana föstudaginn 25. apríl  kl. 20.30 í Mettubúđ.

Vinsamlega tilkynniđ ţátttöku sem allra fyrst hjá.
Sigurđi í síma 436 1417 eđa 849 4516.
Gylfa í síma 897 7947
eđa á netfang sjosnae@sjosnae.is

gg skrifađi ţann 09 Apr 2008

Stjórnin endurkjörin á ađalfundi

Ađalfundur Sjósnć var haldin 16. febrúar sl. í húsi Verkslýđsfélags Snćfellsness. Tólf félagar voru mćttir og var stjórnin endurkjörin. Formađur flutti skýrslu stjórnar og ársreikningur var samţykktur samhljóđa.
gg skrifađi ţann 07 Mar 2008

Ađalfundur

Ađalfundur Sjóstangaveiđifélags Snćfellsness verđur haldinn laugardaginn 16. febrúar kl. 16 á skrifstofu Verkalýđsfélags Snćfellsness, Ólafsbraut 10. Veitingar verđa í bođi félagsins eftir fundinn.

Hefđbundin ađalfundarstörf.

  1. Skýrsla formanns
  2. Ársreikningar
  3. Kosning stjórnar
  4. Ákvörđun árgjalds
  5. Innanfélagsmótiđ
  6. Opna mótiđ
  7. Samstarf Efsa og Sjól
  8. Önnur mál.

Vonumst til ađ sjá ykkur sem flest.

Allar nánari upplýsingar veita:
Sigurđur - 463 1417
Gylfi - 897 7947
Magnús - 864 4771

gg skrifađi ţann 11 Feb 2008

Fyrstu blálöngurnar veiddust

Fyrstu blálöngur sem veiđst hafa veriđ á stöng viđ Ísland, svo best sé vitađ, veiddust á tegundabát á Sjósnćmótinu. Skarphéđinn Ásbjörnsson, SJÓSIGL, veiddi 3,75 kg blálöngu og Helgi Bergsson veiddi 1,25 kg fisk en hann var skipstjóri á tegundabátnum. Veiddust fiskarnir á um 300 m dýpi.

gg skrifađi ţann 22 Jul 2007

Sjósnć 2007 lokiđ

Opna sjóstangaveiđimót Sjósnć lauk í gćr og veiddust samtals um 8,6 tonn nokkuđ minna en vćnst hafđi veriđ eftir en veiđimenn skemmtu sér vel í góđum félagsskap. Veđur var fremur leiđinlegt fyrri daginn og veltingur oft mikill en allir komu hressir í land og ekki skemmdi fiskisúpan í Mettubúđ. Veđriđ seinni daginn var afbragđsgott, sléttur sjór og nokkuđ hlýtt. Veiđi gekk nokkuđ betur og pönnukökur og kleinur biđu veiđimanna í Mettubúđ. Um kvöldiđ var lokahátíđ í félagsheimilinu Klif í glćsilegri umgjörđ.


Pétur Sigurđsson, SJÓAK, veiddi manna mest, 468,6 kg og varđ efstur, Anton Örn Kćrnested, SJÓR, varđ annar, veiddi 333,7 kg og Pétur Arnar Unason, SJÓAK, varđ ţriđji, veiddi 330,3 kg.


Sigfríđ Ósk Valdimarsdóttir, SJÓAK, veiddi mest kvenna, 211,2 kg, Sigríđur Rögnvaldsdóttir, SJÓSIGL, varđ önnur, veiddi 203,7 kg og Björg Guđlaugsdóttir, SJÓSNĆ, varđ ţriđja, veiddi 178,5 kv.

Ţiđrik Hrannar Unason, SJÓSIGL, veiddi stćrsta fisk mótsins, 18,95 kg ţorsk en samtals veiddust 11 tegundir á mótinu ţar af einn makríll.

Sjá öll úrslit mótsins hér.


Pínulítiđ ýkt, en veđriđ var stundum leiđinlegt fyrri daginn.

gg skrifađi ţann 22 Jul 2007

59 keppendur - fjölmennasta mótiđ í sumar

Nú eru keppendur orđnir 59, 53 keppa til Íslandsmeistara og 6 keppa í tegundaveiđi.
gg skrifađi ţann 19 Jul 2007

Mikil ţátttaka á Sjósnć 2007

Alls hafa 58 keppendur skráđ sig á Sjóstangaveiđimót Sjósnć 2007, ţar af 6 í tegundaveiđi. Keppendur koma frá 6 félögum.

Ţessir hafa skráđ sig:

Nafn Félag 
Albert Guđmundsson Sjósnć
Anna Jóhannesdóttir Sjóak
Anton Örn Kćnersted Sjór
Ari Bjarnason Sjósnć
Árni Halldórsson Sjóak
Björn Sverrisson Sjósigl
Einar Kristinsson Sjór
Eysteinn Gunnarsson Sjósnć
Gilbert Ó Guđjónsson Sjór
Guđbjartur G. Gissurarson Sjór
Guđni Gíslason Sjósnć
Guđrón Jóhannesdóttir Sjóak
Gunnar Magnússon Sjósigl
Gústaf Ţ. Ágústsson Sjór
Gylfi Sigurđsson Sjósnć
Hildur Eđvarđsdóttir Sjóskip
Hilmar A. Sigurđsson  Sjósnć
Jóhann H. Ţorsteinsson  Sjósnć
Jóhann Ólafsson Sjór
Jóhann Ragnar Kjartansson Sjóak
Jóhannes Eyleifsson Sjóskip
Jón B. Andrésson Sjósnć
Jón Sigurđsson Sjósnć
Jón Sćvar Sigurđsson Sjósigl
Jón Ţ. Guđmundsson  Sjór
Krisján V. Jónsson Sjór
Kristbjörn Rafnsson Sjósnć
Kristinn Grétarsson Sjór
Kristín Ţorgeirsdóttir Sjósigl
Lárus Einarsson Sjósnć
Magnús Guđmundsson Sjósnć
Ólafur Bjarnason Sjósigl
Ólafur Hauksson Sjóve
Ólafur Jónsson Sjósnć
Páll Pálsson Sjóve
Pétur Arnar Unason Sjósigl
Pétur Sigurđsson Sjóak
Reynir Brynjólfsson Sjór
Róbert G. Róbertsson Sjór
Rúnar Helgi Andrason Sjóak
Sigfríđ Valdimarsdóttir Sjóak
Sigríđur Rögnvaldsdóttir Sjósigl
Sigurbjörg Kristjánsdóttir Sjósnć
Smári Jónsson Sjór
Soffía Jónsdóttir Sjóak
Stefán Baldvin Sigurđsson Sjóak
Svala Júlía Ólafsdóttir Sjósigl
Sverrir S. Ólason Sjósigl
Valur Höskuldsson Sjóak
Viđar Reynisson Sjór
Ţiđrik H. Unason Sjósigl
Ţorsteinn Jóhannesson Sjósigl

Í tegundaveiđi:

Nafn Félag 
Skarphéđinn Ásbjörnsson Sjósigl
Ólafur J. Guđmundsson Sjósnć
Reynir Halldórsson Sjósnć
Helgi Bergsson Sjósnć
Sigţór Guđbrandsson Sjósnć
Birgir Ćvarsson Sjór

gg skrifađi ţann 17 Jul 2007

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Next >>

<< Previous 1 Next >>