<< Previous 1 Next >>

Jón vann Skagamótiđ á 24 grömmum

Ţá er mótiđ á Skaganum búiđ og  ţađ var stađiđ vel ađ mótinu í alla stađi eins og venjulega hjá félögum okkar á Akranesi.  Ţar áttum viđ fjóra ţátttakendur, Sigurđ A. Guđmundsson, Jón Einarsson, Eyjólf Sigurđsson og Björgu Guđlaugsdóttur.

Veđriđ var ţokkalegt fyrri daginn og mjög gott seinni. Veiđin hefđi mátt vera meiri, en í stuttu máli ţá vann Jón mótiđ međ 371,94 kg glćsilegt hjá Jóni en ţađ má geta ţess ađ hann var í öđru sćti á mótinu á Patreksfirđi svo hann hár í Íslandsmeistarakeppninni međ 490 stig eftir tvö mót.

Ţá gerđi hún Bjögga sér lítiđ fyrir og náđi í stćstu ýsuna sem var 2,14 kg og ekki nóg međ ţađ heldur var hún í öđru sćti í kvennaflokki međ 252,86 kg .  Okkar fólk stóđ sig međ prýđi eins og venjulega.

sag

gg skrifađi ţann 16 Jun 2008

Úrslit innanfélagsmótsins

Innanfélagsmót Sjósnć 2008 - úrslit
Aflakóngur 1 Kristbjörn Rafnsson 351,55 kg
  2 Pétur Ţ. Lárusson 347,70 kg
  3 Magnús Guđmundsson 336,82 kg
Afladrottning 1 Sigurbjörg Kristjánsdóttir 289.65 kg
  2 Björg Guđlaugsson 221,55 kg
  3 Erna Sigţórsdóttir 115,55 kg
Flestir fiskar 1 Pétur Ţ. Lárusson 151 stk
  2 Eyjólfur Sigurđsson 121 stk
  3 Jón B. Andrésson 118 stk
Mesta međalţyngd 1 Jón Einarsson 3,454 kg
  2 Jón Sigurđsson 3,408 kg
  3 Björg Guđlaugsdóttir 3,307 kg
Stćrsti fiskur 1 Magnús Guđmundsson 14,75 kg
  2 Erna Sigţórsdóttir 13,70 kg
  3 Sigurbjörg Kristjánsdóttir 13,20 kg
Stćrsti ţorskur 1 Magnús Guđmundsson 14,75 kg
  2 Erna Sigţórsdóttir 13,70 kg
  3 Sigurbjörg Kristjánsdóttir 13,20 kg
Stćrsti ufsi 1 Sigurđur A. Guđmundsson 9,35 kg
  2 Kristinn Jónasson 7,25 kg
  3 Jón B. Andrésson 6,40 kg
Stćrsti karfi 1 Pétur Ţ. Lárusson 0,95 kg
  2 Kristinn Jónasson 0,80 kg
  3 Helgi Bergsson 0,80 kg
Stćrsti steinbítur 1 Guđni Gíslason 4,90 kg
  2 Karl Holger Torleif Bok 2,55 kg
  3 Friđrik Már 2,40 kg
Stćrsta ýsa 1 Helgi Bergsson 2.00 kg
  2 Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1,90 kg
  3 Sigurđur A. Guđmundsson 0,75 kg
Stćrsta síld 1 Erna Sigţórsdóttir 0,41 kg
  2 Guđni Gíslason 0,39 kg
  3 Jón Arnar Gestsson 0,38 kg
Stćrsta langa 1 Helgi Bergsson 2,60 kg

Aflahćsti nýliđinn var Eyjólfur Sigurđsson međ 316,55 kg
Nćstur kom Magnús Sigurbjörnsson međ 239,85 kg

gg skrifađi ţann 18 May 2008

Góđ ţátttaka á innanfélagsmótinu

Tuttugu og ţrír keppendur kepptu á innanfélagsmótinu sem var ađ ljúka og var afli ágćtur. Aflakóngur varđ Kristbjörn Rafnsson og afladrottning varđ Sigubjörg Kristjánsdóttir.

Nánar síđar

gg skrifađi ţann 17 May 2008

Innanfélagsmótinu frestađ aftur vegna slćmrar veđurspár

Ţađ blćs of byrlega fyrir okkur Sjósnćurum ţví enn spáir leiđindaveđri á Breiđafirđinum og ţví hefur stjórn félagsins ákveđiđ ađ fresta mótinu - nú um tvćr vikur - til 17. maí. Fylgist međ fréttum hér á síđunni og Sjósnćarar sem ekki hafa sent netfangiđ ykkar á sjosnae@sjosnae.is geri ţađ strax og ţiđ fáiđ tilkynningar í tölvupósti.
gg skrifađi ţann 30 Apr 2008

Innanfélagsmótinu frestađ vegna slćmrar veđurspár

Innanfélagsmótinu hefur veriđ frestađ vegna slćmrar veđurspár en spáđ er A - SA 10-15 m/s og 1°C. Mótiđ verđur haldiđ laugardaginn 3. maí nk.

Vinsamlega tilkynniđ eđa stađfestiđ ţátttöku sem allra fyrst hjá:
Sigurđi í síma 436 1417 eđa 849 4516.
Gylfa í síma 897 7947
eđa á netfang sjosnae@sjosnae.is

gg skrifađi ţann 24 Apr 2008

Innanfélagsmótiđ verđur 26. apríl!

Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda innanfélagsmóiđ okkar ţann 26. apríl nk. ath. breytta  dagsetningu.

Róiđ verđur frá Rifi og Ólafsvík kl.07.00 og veitt til kl. 15.00.

Eins og venjulega hefur hver og einn sitt nesti međ sér.

Ef ţiđ viljiđ bjóđa einhverjum međ ykkur ađ prófa ţessa skemmtilegu íţrótt ţá eigum viđ nokkrar stangir og grćur til ađ lána. 

Kl. 20 hittumst viđ í Mettubúđ en ţar verđur grillmeistarinn okkar í fullum skrúđa viđ grilliđ eins og venjulega. Síđan er verđa veitt verđlaun fyrir veiđi dagsins. Ţátttökugjald er kr. 2.000.
Dregiđ verđur á bátana föstudaginn 25. apríl  kl. 20.30 í Mettubúđ.

Vinsamlega tilkynniđ ţátttöku sem allra fyrst hjá.
Sigurđi í síma 436 1417 eđa 849 4516.
Gylfa í síma 897 7947
eđa á netfang sjosnae@sjosnae.is

gg skrifađi ţann 09 Apr 2008

Stjórnin endurkjörin á ađalfundi

Ađalfundur Sjósnć var haldin 16. febrúar sl. í húsi Verkslýđsfélags Snćfellsness. Tólf félagar voru mćttir og var stjórnin endurkjörin. Formađur flutti skýrslu stjórnar og ársreikningur var samţykktur samhljóđa.
gg skrifađi ţann 07 Mar 2008

Ađalfundur

Ađalfundur Sjóstangaveiđifélags Snćfellsness verđur haldinn laugardaginn 16. febrúar kl. 16 á skrifstofu Verkalýđsfélags Snćfellsness, Ólafsbraut 10. Veitingar verđa í bođi félagsins eftir fundinn.

Hefđbundin ađalfundarstörf.

  1. Skýrsla formanns
  2. Ársreikningar
  3. Kosning stjórnar
  4. Ákvörđun árgjalds
  5. Innanfélagsmótiđ
  6. Opna mótiđ
  7. Samstarf Efsa og Sjól
  8. Önnur mál.

Vonumst til ađ sjá ykkur sem flest.

Allar nánari upplýsingar veita:
Sigurđur - 463 1417
Gylfi - 897 7947
Magnús - 864 4771

gg skrifađi ţann 11 Feb 2008

Fyrstu blálöngurnar veiddust

Fyrstu blálöngur sem veiđst hafa veriđ á stöng viđ Ísland, svo best sé vitađ, veiddust á tegundabát á Sjósnćmótinu. Skarphéđinn Ásbjörnsson, SJÓSIGL, veiddi 3,75 kg blálöngu og Helgi Bergsson veiddi 1,25 kg fisk en hann var skipstjóri á tegundabátnum. Veiddust fiskarnir á um 300 m dýpi.

gg skrifađi ţann 22 Jul 2007

Sjósnć 2007 lokiđ

Opna sjóstangaveiđimót Sjósnć lauk í gćr og veiddust samtals um 8,6 tonn nokkuđ minna en vćnst hafđi veriđ eftir en veiđimenn skemmtu sér vel í góđum félagsskap. Veđur var fremur leiđinlegt fyrri daginn og veltingur oft mikill en allir komu hressir í land og ekki skemmdi fiskisúpan í Mettubúđ. Veđriđ seinni daginn var afbragđsgott, sléttur sjór og nokkuđ hlýtt. Veiđi gekk nokkuđ betur og pönnukökur og kleinur biđu veiđimanna í Mettubúđ. Um kvöldiđ var lokahátíđ í félagsheimilinu Klif í glćsilegri umgjörđ.


Pétur Sigurđsson, SJÓAK, veiddi manna mest, 468,6 kg og varđ efstur, Anton Örn Kćrnested, SJÓR, varđ annar, veiddi 333,7 kg og Pétur Arnar Unason, SJÓAK, varđ ţriđji, veiddi 330,3 kg.


Sigfríđ Ósk Valdimarsdóttir, SJÓAK, veiddi mest kvenna, 211,2 kg, Sigríđur Rögnvaldsdóttir, SJÓSIGL, varđ önnur, veiddi 203,7 kg og Björg Guđlaugsdóttir, SJÓSNĆ, varđ ţriđja, veiddi 178,5 kv.

Ţiđrik Hrannar Unason, SJÓSIGL, veiddi stćrsta fisk mótsins, 18,95 kg ţorsk en samtals veiddust 11 tegundir á mótinu ţar af einn makríll.

Sjá öll úrslit mótsins hér.


Pínulítiđ ýkt, en veđriđ var stundum leiđinlegt fyrri daginn.

gg skrifađi ţann 22 Jul 2007

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Next >>

<< Previous 1 Next >>