<< Previous 1 Next >>

Íslandsmeistarinn úr Sjósnć

Nú er sjóstangavertíđinni lokiđ. Síđasta mótiđ var nú um helgina á Akureyri, en ţar áttum viđ 5 keppendur.  Jón Einarsson er Íslandsmeistari fyrir áriđ 2008, sannarlega glćsilegur árangur hjá Jóni.  Mikil spenna var ţar til úrslit lágu fyrir og var Siggi formađur ađ fara úr límingum af spenningi! Jón endađi í 36 sćti á mótinu, varđ ţó nćst aflahćstur á sínum bát, veiddi 370,1 kg. Ţetta dugđi honum ţó til Íslandsmeistara og hlaut hann 716 stig en Ţorsteinn Jóhannesson (Steini verkur), Sjósigl varđ í öđru sćti međ 671 stig og Róberg Gils Róbertsson, Sjóak varđ í ţriđja sćti međ 646 stig en hann var einn ţriggja sem keppti á öllum átta mótum sumarsins.

Bjögga (Björg Guđlaugsdóttir) varđ aflahćst í kvennaflokki, veiddi 630 kg og endađi í 5. sćti í keppni til Íslandsmeistara. Sibba (Sigurbjörg Kristjánsdóttir varđ í 9. sćti á mótinu, veiddi 349,4 kg og endađi í 13. sćti til Íslandsmeistara. Glćsilegur árangur hjá konunum. Sigfríđ Ósk Valdimarssdóttir varđ Íslandsmeistari međ 760 stig og Svala Júlía Ólafsdóttir varđ í öđru sćti međ 719 stig og Guđrún Jóhannesdóttir varđ í ţriđja sćti međ 667 stig.

Kibbi (Kristbjörn Rafnsson veiddi stćrsta fisk mótsins, 17 kg ţorsk og stćrstu ýsuna, 4,04 kg. Hann varđ í 4. sćtinu á mótinu og endađi í 10. sćti til Íslandsmeistara en alls kepptu 18 Sjósnć félagar á mótum í ár, ágćtt en mćttu ţó vera fleiri.

Á lokahófinu voru fjölmörg verđlaun veitt og af okkar félagsmönnum fékk Friđrik J. Hjartar verđlaun fyrir stćrsta fiskinn á árinu sem hann veiddi í Bolungarvík, 24,780 kg ţorsk. Albert Guđmundsson fékk verđlaun fyrir stćrstu lönguna sem var 13,6 kg.

Glćsilegur árangur Sjósnć félaga!

gg skrifađi ţann 18 Aug 2008

Vel heppnađ Sjósnć mót 2008

Opna Sjósnć mótinu er nú lokiđ. Fyrri dagur var nokkuđ erfiđur, vont var í sjóinn og afli minni en vćnst var ţó sumir hafi veitt vel. Fiskisúpan í lok dags koma fólki í gott skap og allir biđu spenntir eftir morgundeginum.

Seinni dagurinn var hreint frábćr, glćsilegt veđur og aflabrögđ mun betri, allavega hjá flestum. Veiđimenn voru kátir ţegar ţeir komu ađ landi og heit potturinn og rćkjubrauđiđ í Mettubúđ dró ekki úr. Í kvöld er svo lokahófiđ, verđlaunaafhending, matur og dans ađ venju. Nánar frá mótinu síđar en sjáiđ úrslit hér og veljiđ Ólafsvík - skođa úrslit.

gg skrifađi ţann 19 Jul 2008

Mjög góđ ţátttaka á opna mótinu

Sextíu ţátttakendur hafa skráđ sig á opna Sjósnć mótiđ sem hefst á fimmtudaginn. Er ţátttaka framar björtustu vonum. Veđurspáin er mjög góđ, búist er viđ 10-15 gráđu hita og léttum vindi.

Keppendur og fylgdarfólk er bođiđ velkomiđ til Ólafsvík.

gg skrifađi ţann 15 Jul 2008

Opna Sjósnćmótiđ 17.-19. júlí Ólafsvík

Fimmtudagur  17. júlí:
Mótiđ sett og mótsgögn afhent kl. 20.30 í Mettubúđ.

Föstudagur  18. júlí:
Kl. 06.00:  Haldiđ á fengsćl fiskimiđ. Veitt til kl. 14.00
Hressing í Mettubúđ.
Hittumst um kvöldiđ í Mettubúđ kl. 21.00 og skođum arfrakstur dagsins.

Laugardagur  19. júlí:
Kl. 06.00:  Haldiđ aftur á miđin og veitt til kl. 14.00
Hressing í Mettubúđ.

Kl.  09.00Makaferđ undir stjórn Helga Kristjánsssonar. Fariđ frá Sparisjóđnum..

Lokahóf:
Ađ ţessu sinni verđur lokahófiđ í veitingstanum Röst á Hellissandi. Húsiđ opnađ kl. 20.
Ţar verđur matur, verđlaunaafhending  og dans á eftir. 
Rúturferđ verđur úr Ólafsvík og frá Gufuskálum.

Tegundabátur:
Eins  og tvö undanfarin ár bjóđum viđ upp á tegundabát sem er ekki  liđur í Íslandsmeistarakeppninni.

Tilkynna skal ţátttöku eigi síđar en 12. júlí:
Ţú tilkynnir ţáttöku ţína til ţíns formanns  sem lćtur okkur svo vita – ekki síđar en laugardaginn 12. júlí.

Ţátttökugjald er 13.000 kr., innifaliđ keppnisgjald og miđi á lokahóf.  Aukamiđi á lokahóf kostar 4.000 kr.

Gistimöguleikar:
Hótel  Hellissandur, sími 430 8600.
Hótel Ólafsvík, sími  436 1650.
Einnig er í bođi svefnpokapláss í Grunnskóla Snćfellsbćjar. 
Uppl.  hjá formanni.

gg skrifađi ţann 07 Jul 2008

Sjósnćfélagar stóđu sig vel á Ísafirđi

Félagar úr Sjósnć stóđu sig vel á opna móti Ísfirđinga en siglt var frá Bolungarvík. Sr. Friđrik Hjartar veiddi stćrsta fisk mótsins, 24,78 kg ţorsk og sá stćrsti sem fengist hefur á mótum í ár. Magnús Guđmundsson, gjaldkeri Sjósnć veiddi sína fyrstu lúđu sem var stćrsta lúđa mótsins, 1,76 kg. Hann fékk einnig stćrstu lýsu mótsins.

Glćsilegur árangur. Sjá má úrslit á www.sjol.is en ţau hafa ekki veriđ birt ţegar ţetta er ritađ.

gg skrifađi ţann 07 Jul 2008

Kibbi Íslandsmeistari EFSA

Nú um helginni, 27.-28. júní var Efsa mót í Grindavík (Evrópusamband Sjóstangaveiđifélaga). Ţar áttum viđ nokkra keppendur. Okkar mađur Kristbjörn Rafnsson (Kibbi) sigrađi á mótinu og ekki nóg međ ţađ, hann er Íslandsmeistari EFSA. Hún Sibba okkar varđ í ţriđja sćti, frábćr árangur. Veđriđ hefđi mátt vera betra og setti ţađ strik í reikninginn.

Viđ óskum ţeim til hamingju međ ţennan glćsilega árangur. Ţađ má sjá meira frá mótinu á heimasíđu Efsa www.efsa.is (ađ vísu er ekkert komiđ ţar ţegar ţetta er skrifađ).

Siggi formađur

gg skrifađi ţann 30 Jun 2008

Bryggjumótiđ á Ólafsvíkurdögum

Árlegt Bryggjumót Sjóstangaveiđifélags Sjósnć verđur haldiđ 5. júlí kl. 11. Ţeir félagar sem geta ađstođađ viđ mótiđ (grilla pylsur, vigta aflann o.s.frv.) eru hvattir til ađ hafa samband viđ Sigurđ formann.
gg skrifađi ţann 25 Jun 2008

Jón vann Skagamótiđ á 24 grömmum

Ţá er mótiđ á Skaganum búiđ og  ţađ var stađiđ vel ađ mótinu í alla stađi eins og venjulega hjá félögum okkar á Akranesi.  Ţar áttum viđ fjóra ţátttakendur, Sigurđ A. Guđmundsson, Jón Einarsson, Eyjólf Sigurđsson og Björgu Guđlaugsdóttur.

Veđriđ var ţokkalegt fyrri daginn og mjög gott seinni. Veiđin hefđi mátt vera meiri, en í stuttu máli ţá vann Jón mótiđ međ 371,94 kg glćsilegt hjá Jóni en ţađ má geta ţess ađ hann var í öđru sćti á mótinu á Patreksfirđi svo hann hár í Íslandsmeistarakeppninni međ 490 stig eftir tvö mót.

Ţá gerđi hún Bjögga sér lítiđ fyrir og náđi í stćstu ýsuna sem var 2,14 kg og ekki nóg međ ţađ heldur var hún í öđru sćti í kvennaflokki međ 252,86 kg .  Okkar fólk stóđ sig međ prýđi eins og venjulega.

sag

gg skrifađi ţann 16 Jun 2008

Úrslit innanfélagsmótsins

Innanfélagsmót Sjósnć 2008 - úrslit
Aflakóngur 1 Kristbjörn Rafnsson 351,55 kg
  2 Pétur Ţ. Lárusson 347,70 kg
  3 Magnús Guđmundsson 336,82 kg
Afladrottning 1 Sigurbjörg Kristjánsdóttir 289.65 kg
  2 Björg Guđlaugsson 221,55 kg
  3 Erna Sigţórsdóttir 115,55 kg
Flestir fiskar 1 Pétur Ţ. Lárusson 151 stk
  2 Eyjólfur Sigurđsson 121 stk
  3 Jón B. Andrésson 118 stk
Mesta međalţyngd 1 Jón Einarsson 3,454 kg
  2 Jón Sigurđsson 3,408 kg
  3 Björg Guđlaugsdóttir 3,307 kg
Stćrsti fiskur 1 Magnús Guđmundsson 14,75 kg
  2 Erna Sigţórsdóttir 13,70 kg
  3 Sigurbjörg Kristjánsdóttir 13,20 kg
Stćrsti ţorskur 1 Magnús Guđmundsson 14,75 kg
  2 Erna Sigţórsdóttir 13,70 kg
  3 Sigurbjörg Kristjánsdóttir 13,20 kg
Stćrsti ufsi 1 Sigurđur A. Guđmundsson 9,35 kg
  2 Kristinn Jónasson 7,25 kg
  3 Jón B. Andrésson 6,40 kg
Stćrsti karfi 1 Pétur Ţ. Lárusson 0,95 kg
  2 Kristinn Jónasson 0,80 kg
  3 Helgi Bergsson 0,80 kg
Stćrsti steinbítur 1 Guđni Gíslason 4,90 kg
  2 Karl Holger Torleif Bok 2,55 kg
  3 Friđrik Már 2,40 kg
Stćrsta ýsa 1 Helgi Bergsson 2.00 kg
  2 Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1,90 kg
  3 Sigurđur A. Guđmundsson 0,75 kg
Stćrsta síld 1 Erna Sigţórsdóttir 0,41 kg
  2 Guđni Gíslason 0,39 kg
  3 Jón Arnar Gestsson 0,38 kg
Stćrsta langa 1 Helgi Bergsson 2,60 kg

Aflahćsti nýliđinn var Eyjólfur Sigurđsson međ 316,55 kg
Nćstur kom Magnús Sigurbjörnsson međ 239,85 kg

gg skrifađi ţann 18 May 2008

Góđ ţátttaka á innanfélagsmótinu

Tuttugu og ţrír keppendur kepptu á innanfélagsmótinu sem var ađ ljúka og var afli ágćtur. Aflakóngur varđ Kristbjörn Rafnsson og afladrottning varđ Sigubjörg Kristjánsdóttir.

Nánar síđar

gg skrifađi ţann 17 May 2008

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Next >>

<< Previous 1 Next >>