<< Previous 1 Next >>

Dagskrá innanfélagsmótsins 2. maí 2010

Innanfélagsmót SJÓSNĆ verđur haldiđ sunnudaginn 2. maí nk. í Ólafsvík og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku sem flestra félagsmanna.

Félagar eru hvattir til ađ taka međ sér gesti.

DAGSKRÁ:

Laugardagur 1. maí
Kl: 21.00   Mótssetning og mótsgögn afhent í Mettubúđ.

Sunnudagur 2. maí
Kl: 06.00   Lagt úr höfn. 
Kl: 10.00   Skipting.
Kl: 14.00   Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
Kl: 19.00   Lokahóf og matur í félagsheimilinu Klifi. Verđlaunafhending.
 
Tilkynniđ ţátttöku fyrir 28. apríl á sjosnae@sjosnae.is eđa til Guđrúnar formanns í síma 897 6703 eđa Gylfa í síma 897 7947.

Ţátttökugjald er ađeins kr. 2.000.

Gistimöguleikar:  
   Hótel Ólafsvík, Ólafsbraut 20, sími 436 1650, info@hringhotels.is
   Hótel Hellissandur, Klettsbúđ 9, sími 430 8600,  www.hotelhellissandur.is

Allar nánari upplýsingar um mótiđ gefa:
Guđrún í síma 897 6703  og Gylfi í síma 897 7947.

gg skrifađi ţann 27 Apr 2010

Innanfélagsmótinu frestađ til 2. maí

Vegna slćmrar veđurspár hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta innanfélagsmótinu sem vera átti á laugardaginn til sunnudagsins 2. maí.

Mćting er í Mettubúđ kl. 21 laugardaginn 1. maí. Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku í sjosnae@sjosnae.is eđa í síma til formanns.

 

gg skrifađi ţann 22 Apr 2010

Veđurhorfur ekki góđar

Tekin verđur ákvörđun í kvöld hvort fresta ţurfi innanfélagsmóti Sjósnć vegna slćms verđurútlits.

Framhald •
gg skrifađi ţann 22 Apr 2010

Innanfélagsmót Sjósnć 24. apríl

Innanfélagsmót SJÓSNĆ verđur haldiđ laugardaginn 24. apríl nk. í Ólafsvík og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku sem flestra félagsmanna.

Félagar eru hvattir til ađ taka međ sér gesti.

DAGSKRÁ:

Föstudagur 23. apríl
Kl: 21.00   Mótssetning og mótsgögn afhent í Mettubúđ.

Laugardagur 24. apríl
Kl: 06.00   Lagt úr höfn.
Kl: 10.00   Skipting.
Kl: 14.00   Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
Kl: 20.00   Lokahóf og matur í Mettubúđ. Verđlaunafhending.
 
Tilkynniđ ţátttöku fyrir 19. apríl á sjosnae@sjosnae.is eđa til Guđrúnar formanns í síma 897 6703 eđa Gylfa í síma 897 7947.

Ţátttökugjald er ađeins kr. 2.000.

Gistimöguleikar:  
   Hótel Ólafsvík, Ólafsbraut 20, sími 436 1650, info@hringhotels.is
    Hótel Hellissandur, Klettsbúđ 9, sími 430 8600, www.hotelhellissandur.is

Allar nánari upplýsingar um mótiđ gefa:
Guđrún í síma 897 6703  og Gylfi í síma 897 7947.

gg skrifađi ţann 07 Apr 2010

Guđrún Gísladóttir nýr formađur

Ađalfundur Sjósnć var haldinn í gćr. Alls mćttu 17 félagar eđa um ţriđjungur félaga. Sigurđur Arnfjörđ Guđmundsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem formađur félagsins og voru honum ţökkuđ mikil og góđ störf í ţágu félagsins.

Tveir félagar gáfu kost á sér til formanns, Guđrún Gísladóttir og Jón B. Andrésson. Fékk Guđrún 14 atkvćđi en Jón 3 og var Guđrún réttkjörin fjórđi formađur félagsins frá upphafi. Ađrar breytingar voru ekki gerđar á stjórn. Eru Guđrúnu fćrđar árnađaróskir međ kjöriđ.

Allir fundargestir fengur 6 nýjar könnur sem merktar voru félaginu en könnurnar eru gjöf til félaga í tilefni af afmćlisári Sjósnć.

gg skrifađi ţann 20 Mar 2010

Ađalfundur Sjósnć föstudaginn 19. mars

Ađalfundur Sjóstangaveiđifélags Snćfellsness verđur haldinn föstudaginn 19. mars nk. kl. 20 á skrifstofu Verkalýđsfélags Snćfellinga, Ólafsbraut 19.

Dagskrá:

  1. Skýrsla formanns
  2. Ársreikningur
  3. Kosning stjórnar
  4. Ákvörđun árgjalds
  5. Innnanfélagsmótiđ 24. apríl 2010
  6. Afmćlismótiđ 16.-17. júlí 2010
  7. Ákvörđun styrkja til ţátttöku á opnum mótum
  8. Önnur mál

Veitingar verđa í bođi félagsins eftir fundinn.

Félagsmenn eru hvattir til ađ taka međ sér myndir frá mótum liđinna ára á fundinn.

Í lögum félagsins segir ađ kjósa skuli 5 menn í stjórn, formann, ritara og gjaldkera ásamt tveimur međstjórnendum. Allir félagsmenn eru í kjöri hverju sinni og skal kjósa í hvert embćtti.
Ţá skal kjósa tvo menn til endurskođunar reikninga félagsins til eins árs og einn til vara.

Skođa má lög félagsins hér

gg skrifađi ţann 11 Mar 2010

Góđur árangur Sjósnćfélaga

Jón Einarsson ţriđji á Íslandsmótinu

Síđasta sjóstangaveiđmót sumarsins var frá Siglufirđi 21.-22. ágúst sl. Alls kepptu níu félaga Sjósnć ţar og stóđu sig vel. Jón Einarsson veiddi stćrsta ţorskinn, 19,3 kg, Kristbjörn Rafnsson veiddi stćrstu ýsuna, 2,1 kg og stćrsta steinbítinn, 2,6 kg, Sigurđur A. Guđmundsson veiddi stćrstu lýsuna, 0,3 kg og ađ sjálfsögđu fékk Jón verđlaun fyrir stćrsta fiskinn.

Jón Einarsson varđ efstur okkar manna, náđi 9. sćti sem dugđi honum til silfurverđlauna í Íslandsmótinu. Glćsilegur árangur ţađ en Jón varđ Íslandsmeistari í fyrra á sínu fyrsta keppnisári.

Frá Sjósnć kepptu: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Björg Guđlaugsdóttir, Ólafur Jón Guđmundsson, Guđni Gíslason, Kristbjörn Rafnsson, Jón Einarsson, Jón Sigurđsson og Sigurđur A. Guđmundsson. Á myndina vantar Gylfa Sigurđsson.

- Ljósmynd: Sjóstöngin.is ©

gg skrifađi ţann 30 Aug 2009

Sjósigl mótinu frestađ til 21.-22. ágúst

Vegna slćmrar veđurspár verđur afmćlismóti Sjósigl á Siglufirđi frestađ til 21.-22. ágúst nk. og verđur ţví síđasta mót ársins og verđur Íslandsmeistari útnefndur ţar.

Félagsmenn eru hvattir til ađ tilkynna ţátttöku til formanns, helst međ pósti á sjosnae@sjosnae.is - gefiđ upp nafn, kennitölu og símanúmer.

Ţetta á ađ sjálfsögđu einnig viđ um Sjóak mótiđ sem verđur á Dalvík 14.-15. ágúst.

gg skrifađi ţann 21 Jul 2009

Vel heppnađ Sjósnć mót afstađiđ

59 ţátttakendur voru á opna mót Sjósnć um liđna helgi og kepptu ţeir á 14 bátum.

Skođiđ úrslitin hér: http://www.sjol.is/sjol/x/pCmp?c=62 

Sigfríđ Ósk Valdimarsdóttir, Sjóak var aflahćst, veidi 306 fiska sem vógu samtals 744,5 kg en hún var á bátnum Rakel sem var aflahćsi bátur mótsins. Međ henni á Rakel voru Guđni Gíslason, Sjósnć, Kristinn Grétarsson, Sjóak og Sigurđur Arnar Ólafsson, Sjóak.

Í öđru sćti varđ Róbert Gils Róbertsson, Sjóak međ 237 fiska sem vógu 685,9 kg.

Ţorsteinn Jóhannesson, Sjósigl sem keppt hefur á öllum mótum Sjósnć frá upphafi, veiddi flesta fiska, 310 og var skötuselur ţar á međal.

Smári Jónsson, Sjór og Rúnar H. Andrason, Sjóak veiddu flestar tegundir, 8 en Smári var međ hćri međalţyngd.

Stćrsta fisk mótsins, 16,65 kg ţorsk veiddi Kristín Ţorgeirsdóttir, Sjósigl.

Góđ stemmning var á mótinu, veđriđ var frábćrt, sérstaklega seinni daginn og aflinn ágćtur.

 

 

gg skrifađi ţann 21 Jul 2009

Stefnir í mjög góđa ţátttöku

Allt stefnir í mjög góđa ţátttöku á opna móti Sjósnć um nćstu helgi. Verđurspáin verđur betri og betri međ hverjum deginum, smá gjólu á föstudeginum en flottu veđri á laugardeginum og hitaspáin er 8-10 °C báđa dagana.
gg skrifađi ţann 13 Jul 2009

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Next >>

<< Previous 1 Next >>