<< Previous 1 Next >>

Stefnir í mjög góđa ţátttöku

Allt stefnir í mjög góđa ţátttöku á opna móti Sjósnć um nćstu helgi. Verđurspáin verđur betri og betri međ hverjum deginum, smá gjólu á föstudeginum en flottu veđri á laugardeginum og hitaspáin er 8-10 °C báđa dagana.
gg skrifađi ţann 13 Jul 2009

Opna mótiđ 16.-18. júlí

Sjóstangaveiđimót SJÓSNĆ, sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils, verđur haldiđ 16. til 18. júlí n.k. í Ólafsvík.

 

DAGSKRÁ

 

Fimmtudagur 16. júlí

Kl: 21.00      Mótssetning og mótsgögn afhent á Hótel Ólafsvík, Ólafsbraut 20.

 

Föstudagur 17. júlí

Kl: 06.00      Lagt úr höfn.

Kl: 10.00      Skipting.

Kl: 14.00      Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.

                  Bođiđ upp á súpu og brauđ í Mettubúđ,
                  Ólafsbraut 4, ţegar komiđ er í land.

Kl: 21.00      Úrslit dagsins skođuđ á Hótel Ólafsvík.

 

Laugardagur 18. júlí

Kl: 06.00      Lagt úr höfn (sömu bátar og fyrri dag).

Kl: 10.00      Skipting.

Kl: 14.00      Bođiđ upp á kaffi og međ ţví í Mettubúđ
                  ţegar komiđ er í land.

Kl: 20.00      Lokahóf í félagsheimilinu Klifi. Verđlaunafhending.

 

Tilkynniđ ţátttöku fyrir 12. júlí

Vinsamlegast tilkynntu ţátttöku til formanns ţín félags
í síđasta lagi sunnudaginn 12. júlí.
Formađur hver félags sér um ađ tilkynna ţátttöku til mótshaldara.
Ţátttökugjald er kr. 13.000.
Miđi á lokahófiđ er innifalinn í mótsgjaldi en aukamiđi á hófiđ kostar kr 3.500.

 

Makaferđ verđur föstudaginn 21. júli. Fariđ verđur frá planinu framan viđ Sparisjóđ Ólafsvíkur stundvíslega kl. 09.00. Áćtlađur komutími til baka kl. 13. M.a. verđur komiđ viđ í bjórverksmiđju.
Bođiđ upp á hressingu á leiđinni.

 

Allar nánari upplýsingar um mótiđ gefa:

Sigurđur í síma 436 1417 og 862 6002
og Gylfi í síma 555 1497 og 897 7947
Sjá líka á www.sjosnae.is

gg skrifađi ţann 16 Jun 2009

Sonja Guđlaugsdóttir látin

Sonja GuđlaugsdóttirFallin er frá góđur félagi okkar, Sonja Guđlaugsdóttir. Hún var fćdd 10. desember 1939 og lést 24. maí sl. eftir erfiđ veikindi.

Sonja var virk í starfi Sjóstangaveiđifélags Snćfellsness allt til hins síđasta og félagsmenn kveđja góđan félaga.

Helga og fjölskyldu Sonju allri vottum viđ samúđ.

Sjóstangaveiđifélag Snćfellsness

gg skrifađi ţann 27 May 2009

Góđur árangur Sjósnć félaga á opnu mót SJÓR

Jón Einarsson, Sjósnć sigrađi á fyrsta opna móti sumarsins og veiddi heil 1800 kg og var 138 kg á undan nćsta manni. Alls voru fiskarnir hans 870. Eyjólfur Sigurđsson, Sjósnć varđ í 4. sćti og Hilmar í 7. sćti. Jón varđ Íslandsmeistari í fyrra og sýnir nú ađ ţađ var engin tilviljun.

Sveit nr. 2 sem skipuđ voru ţeim Jóni Einarssyni, Eyjólfi Sigurđssyni, Hilmari A. Sigurđssyni og Gunnari I. Gunnarssyni, öllum í Sjósnć varđ efst á mótinu međ 1436,3 kg á stöng en sveit Siglfirđinga varđ önnur međ 1305 kg á stöng.

gg skrifađi ţann 25 May 2009

Innanfélagsmótinu frestađ til sunnudags vegna veđurs

Skipstjórar funduđu árla í morgun og skođuđu veđurspár. Í framhaldi af ţví var ákveđiđ ađ fresta mótinu til sunnudags. Lokahófiđ verđur ţá í beinu framhaldi af mótinu svo fólk sem kemur langt ađ komist heim á sunnudegi. Fylgist međ veđrinu á veđurtenglinum hér neđst til vinstri.
gg skrifađi ţann 30 Apr 2009

Á Facebook

Nú er kominn hópur á Facebook fyrir sjóstangaveiđifólk. Leitiđ ađ sjóstangaveiđi eđa smelliđ hér.
gg skrifađi ţann 27 Apr 2009

Innanfélagsmótiđ verđur 2. maí nk.

Innanfélagsmót Sjósnć verđur haldiđ 2. maí nk.
Róiđ verđur frá Rifi og Ólafsvík.

Fréttir hafa borist af góđum afla í Breiđafirđi!!!!

Félagar eru hvattir til ađ skrá sig sem allra fyrst og ekki síđar en 27. apríl á netfangiđ sjosnae@sjosnae.is eđa í síma 862 6002, 897 7947 eđa 864 4771.

Siglt verđur út kl. 06 og veiđi lýkur kl. 14 og ţá verđur siglt til hafnar og aflanum landađ. Ađ venju verđur lokahóf og verđlaunaafhending ţar sem góđur matur verđur á bođstólum og veiđifélagar segja frá öllum risaţorskunum sem ţér rétt misstu.

Mótsgjald er ađeins kr. 2000,- og má leggja inn á
1190-26-7525 kt. 700597-2889
Sendiđ stađfestingu á sjosnae@sjosnae.is og/eđa hafiđ međ ykkur útprentađa kvittun.

Sjá nánar undir Innanfélagsmót hér til vinstri.

 

gg skrifađi ţann 15 Apr 2009

Ađalfundur 27. apríl

Ađalfundur Sjóstangaveiđifélags Snćfellsness verđur haldinn mánudaginn 27. apríl á skrifstofu Verkalýđsfélags Snćfellinga Ólafsbraut 19. kl. 20.

Dagskrá:

  1. Skýrsla formanns
  2. Ársreikningar
  3. Kosning stjórnar
  4. Ákvörđun árgjalds
  5. Innanfélagsmótiđ
  6. Opna mótiđ
  7. Önnur mál

Veitingar í bođi félagsins eftir fundinn.

gg skrifađi ţann 15 Apr 2009

Íslandsmeistarinn úr Sjósnć

Nú er sjóstangavertíđinni lokiđ. Síđasta mótiđ var nú um helgina á Akureyri, en ţar áttum viđ 5 keppendur.  Jón Einarsson er Íslandsmeistari fyrir áriđ 2008, sannarlega glćsilegur árangur hjá Jóni.  Mikil spenna var ţar til úrslit lágu fyrir og var Siggi formađur ađ fara úr límingum af spenningi! Jón endađi í 36 sćti á mótinu, varđ ţó nćst aflahćstur á sínum bát, veiddi 370,1 kg. Ţetta dugđi honum ţó til Íslandsmeistara og hlaut hann 716 stig en Ţorsteinn Jóhannesson (Steini verkur), Sjósigl varđ í öđru sćti međ 671 stig og Róberg Gils Róbertsson, Sjóak varđ í ţriđja sćti međ 646 stig en hann var einn ţriggja sem keppti á öllum átta mótum sumarsins.

Bjögga (Björg Guđlaugsdóttir) varđ aflahćst í kvennaflokki, veiddi 630 kg og endađi í 5. sćti í keppni til Íslandsmeistara. Sibba (Sigurbjörg Kristjánsdóttir varđ í 9. sćti á mótinu, veiddi 349,4 kg og endađi í 13. sćti til Íslandsmeistara. Glćsilegur árangur hjá konunum. Sigfríđ Ósk Valdimarssdóttir varđ Íslandsmeistari međ 760 stig og Svala Júlía Ólafsdóttir varđ í öđru sćti međ 719 stig og Guđrún Jóhannesdóttir varđ í ţriđja sćti međ 667 stig.

Kibbi (Kristbjörn Rafnsson veiddi stćrsta fisk mótsins, 17 kg ţorsk og stćrstu ýsuna, 4,04 kg. Hann varđ í 4. sćtinu á mótinu og endađi í 10. sćti til Íslandsmeistara en alls kepptu 18 Sjósnć félagar á mótum í ár, ágćtt en mćttu ţó vera fleiri.

Á lokahófinu voru fjölmörg verđlaun veitt og af okkar félagsmönnum fékk Friđrik J. Hjartar verđlaun fyrir stćrsta fiskinn á árinu sem hann veiddi í Bolungarvík, 24,780 kg ţorsk. Albert Guđmundsson fékk verđlaun fyrir stćrstu lönguna sem var 13,6 kg.

Glćsilegur árangur Sjósnć félaga!

gg skrifađi ţann 18 Aug 2008

Vel heppnađ Sjósnć mót 2008

Opna Sjósnć mótinu er nú lokiđ. Fyrri dagur var nokkuđ erfiđur, vont var í sjóinn og afli minni en vćnst var ţó sumir hafi veitt vel. Fiskisúpan í lok dags koma fólki í gott skap og allir biđu spenntir eftir morgundeginum.

Seinni dagurinn var hreint frábćr, glćsilegt veđur og aflabrögđ mun betri, allavega hjá flestum. Veiđimenn voru kátir ţegar ţeir komu ađ landi og heit potturinn og rćkjubrauđiđ í Mettubúđ dró ekki úr. Í kvöld er svo lokahófiđ, verđlaunaafhending, matur og dans ađ venju. Nánar frá mótinu síđar en sjáiđ úrslit hér og veljiđ Ólafsvík - skođa úrslit.

gg skrifađi ţann 19 Jul 2008

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Next >>

<< Previous 1 Next >>