<< Previous 1 Next >>

Innanfélagsmótinu frestađ til 3. september

Vegna lokunar á Fiskmarkađnum getur innanfélagsmótiđ ekki  orđiđ um nćstu helgi og ákveđiđ hefur veriđ ađ ţađ verđi laugardaginn 3. september. Nánar síđar.
gg skrifađi ţann 17 Aug 2011

Úrslit á SJÓSNĆ mótinu


Opna sjóstangaveiđimót SJÓSNĆ var haldiđ 14.-16. júlí og var veitt frá kl. 6-14 ţann 15. og kl. 6-13 ţann 16. júlí. Aflabrögđ voru minni en oft áđur en keppnin fór vel fram og var hin skemmtilegasta. Nokkur veltingur var á sjó en Ólafsvík tók á móti gestum međ glampandi sól og logni en súpa og brauđ beiđ keppenda í Sjávarsafninu/Sjávarkistunni ţegar komiđ var í land.
Glćsilegt lokahóf var í Gilinu og ţar voru kynnt úrslit. Helstu úrslit voru ţau ađ Pétur Ţór Lárusson í Sjóskip á Akranesi varđ aflahćstur, veiddi 154 fiska sem samtals vógu 448,9 kg. Aflahćsti bátur var Ingi Dóri RE 63, skipstjóri Jón B. Andrésson, 365,8 kg á stöng. Jón Einarsson SJÓSNĆ veiddi flestar tegundir eđa 8 talsins.

Ljósmyndir međ frétt: Guđni Gíslason, Fjarđarpóstinum.
Önnur úrslit má sjá hér ađ neđan:
Framhald •
gg skrifađi ţann 20 Jul 2011

Mótssetningin í Klifi

Mótssetning og afhending gagna verđur í félagsheimilinu Klifi en ekki í Mettubúđ. Jafnframt verđur kaffi og međlćti í Sjávarsafninu/Sjávarkistunni Norđurbakka á laugardeginum, ekki í Mettubúđ.

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur!

gg skrifađi ţann 12 Jul 2011

Opna mót Sjósnć 14.-16. júlí 2011

Ágćti veiđifélagi,

Sjóstangaveiđimót SJÓSNĆ, sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils, verđur haldiđ 14. til 16. júlí n.k. í Ólafsvík.

DAGSKRÁ

Fimmtudagur 14. júlí
Kl: 20.00     Mótssetning og mótsgögn í félagsheimilinu Klifi.

Föstudagur 15. júlí
Kl: 06.00   Lagt úr höfn.
Kl: 10.00   Skipting.
Kl: 14.00   Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
                  Bođiđ upp á súpu og brauđ í Sjávarsafninu/Sjávarkistunni, Norđurtanga, ţegar komiđ er í land.
Kl: 21.00   Úrslit dagsins skođuđ í Gilinu.

Laugardagur 16. júlí
Kl: 06.00   Lagt úr höfn, veiđiskýrsla verđur međ í nestispokanum.
Kl: 09.30   Skipting.
Kl: 13.00   Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
                  Bođiđ upp á kaffi og međ ţví í Sjávarsafninu/Sjávarkistunni, Norđurtanga ţegar komiđ er í land.
Kl: 20.00   Lokahóf í félagsheimilinu Klifi. Verđlaunafhending.
 
Tilkynniđ ţátttöku fyrir 5. júlí...

Framhald •
gg skrifađi ţann 30 Jun 2011

Innanfélagsmótiđ verđur 20. ágúst!

Stjórn félagsins hefur ákveđiđ ađ innanfélagsmót Sjósnć verđi haldiđ laugardaginn 20. ágúst nk.

Veiđimenn félagsins eru hvattir til ađ hafa samband viđ formann félagsins vegna ađstođar viđ ţátttöku á opnum mótum annarra félaga.

gg skrifađi ţann 18 May 2011

Innanfélagsmótinu frestađ

Innanfélagsmótinu hefur veriđ frestađ vegna ţess ađ búist var viđ of miklu roki á keppnisdegi. Reynt verđur ađ halda mótiđ 28. maí ţegar strandveiđi verđur lokiđ í mánuđinum.

Nánari upplýsingar gefur formađur.

gg skrifađi ţann 07 May 2011

Mikilvćgi góđrar međhöndlunar á fiski

Viđ allar veiđar, líka sjóstangaveiđi, er mikilvćgt ađ međhöndla afla rétt til ađ tryggja gott hráefni og hćsta verđ.

Blóđga rétt - Kćla

Matís hefur gefiđ út leiđbeiningar um međhöndlun á fiski úti á sjó.

Smelltu hér til ađ skođa bćklinginn.

Smelltu hér til ađ skođa einblöđunginn

gg skrifađi ţann 29 Apr 2011

Innanfélagsmótiđ framundan

Innanfélagsmót Sjósnć verđur haldiđ 7. maí og hafa allir félagsmenn fengiđ bréf um nánari tilhögun.

Mótssetning verđur í Mettubúđ föstudaginn 6. maí kl. 20.30 en róiđ verđur frá Ólafsvík/Rifi kl. 7 á laugardeginum. Lokahóf veđur í félagsheimilinu Klifi kl. 20 um kvöldiđ.

Sjá nánar hér.

gg skrifađi ţann 27 Apr 2011

Vel heppnađur ađalfundur

Ađalfundur Sjósnć var haldinn fyrr í dag á Rifi. Fundurinn var léttur og málefnalegur og fjörugar umrćđur voru um starfsemi félagsins. Guđrún Gísladóttir, sem var endurkjörin sem formađur félagsins, sagđi frá  öflugu starfi á afmćlisárinu. Tap var á rekstri félagsins eins og viđbúiđ var vegna mikilla útgjalda vegna afmćlisins sem var haldiđ međ reisn og ánćgja var međ.

Framhald •
gg skrifađi ţann 26 Mar 2011

Ađalfundur SJÓSNĆ 2011

Ágćti Sjósnćfélagi.

Ađalfundur Sjóstangaveiđifélags Snćfellsness verđur haldinn laugardaginn 26. mars nk. kl. 15 í Gistiheimilinu Virkinu Hafnargötu 11, Rifi.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningur
  3. Kosning stjórnar
  4. Ákvörđun árgjalds
  5. Innanfélagsmótiđ 7. maí 2011
  6. Opna Sjósnćmótiđ 15.-16. júlí 2011
  7. Ákvörđun styrkja til ţátttöku á opnum mótum
  8. Önnur mál

Sjósnć býđur ađalfundargestum og mökum ţeirra til kvöldverđar og myndasýningar í Virkinu kl. 18.30.

Félagar eru beđnir ađ tilkynna ţátttöku sína og maka í kvöldverđinn eigi síđar en fimmtudaginn 24. mars til undirritađs.

Framhald •
gg skrifađi ţann 17 Mar 2011

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Next >>

<< Previous 1 Next >>