<< Previous 1 Next >>

Afmćlisblađiđ er komiđ út

Afmćlisblađ Sjósnć20 ára afmćlisblađ Sjósnć kom út í dag og er dreift í Snćfellsbć međ bćjarblađinu Jökli. Einnig mun ţađ liggja frammi í Grundarfirđi og í Snćfellsbć auk ţess sem allir keppendur fá eintak af blađinu.

Blađinu er ćtlađ ađ gefa örlitla innsýn í lifandi starf félagsins og minnast fyrstu 20 áranna. Ţví miđur eru heimildir takmarkađar og allar upplýsingar um sögu félagsins eru ţví vel ţegnar. Ritstjóri blađsins er Guđni Gíslason.

20 ára afmćlisblađ Sjósnć

gg skrifađi ţann 15 Jul 2010

Hćgt ađ veiđa einn dag!

Gefinn er kostur á veiđum einn dag ef vilji er fyrir hendi. Ţetta verđur á svokölluđum "Aukabát" sem er fyrir ţá sem geta ekki veriđ báđa dagana. Veiđi á ţessum bát telur ekki međ til Íslandsmeistara og kostar dagurinn 13.000 kr.

Hafiđ samband viđ Guđrúnu Gísladóttur formann, gunna@simnet.is 

gg skrifađi ţann 14 Jul 2010

Góđ ţátttaka og stefnir í gott veđur

Veđurspá fyrir 20 ára afmćlismót Sjósnć er góđ og ţeir fjölmörgu ţátttakendur sem hafa skráđ eiga von á skemmtilegu móti.

Um ţriđjungur félagsmanna Sjósnć keppa auk ţess sem fjölmargir starfa ađ mótinu en 17 keppendur eru frá Sjósnć. Sjóstangaveiđifélagar okkar í Sjóstangaveiđifélagi Reykjavíkur verđa 15 og frá Sjóstangaveiđifélagi Siglufjarđar koma 13. Auk ţess koma keppendur frá fimm öđrum félögum og er ánćgjulegt ađ vita af ţessari góđu ţátttöku ţegar margt er í bođi og sumariđ dregur fólk víđa.

Átján bátar eru skráđir í mótiđ og félagar í Sjósnć eru orđnir spenntir ađ taka á móti gestunum.

gg skrifađi ţann 13 Jul 2010

20 ára afmćlismót Sjósnć

 

Stjórn Snjósnć býđur ţig velkominn á 20 afmćlismót Sjósnć 15.-17. júlí nk.!

Sjóstangaveiđifélag Snćfellsness var stofnađ í júlí 1990 og er ţví 20 ára.

Af ţví tilefni er blásiđ til glćsilegs afmćlismóts í Ólafsvík og verđur haldiđ á hin fengsćlu fiskimiđ í Breiđafirđi.

Sigurbjörg Kristjánsdóttir Sjósnć međ tvo vćna!Keppendur verđa leystir út međ gjöfum og mökum keppenda verđur bođiđ í skođunarferđ og siglingu um Breiđafjörđ undir tryggri leiđsögn Helga Kristjánssonar.

Til mikils er ađ vinna á mótinu en fyrir ađ utan ađ gera sitt besta og njóta ţess ađ veiđa međ skemmtilegu fólki verđa veitt verđlaun m.a. fyrir aflahćsta karl og konu, aflahćstu sveit karla og kvenna, aflahćsta bátinn, hćstu međalvigt og fyrir ţyngsta fisk í hverri tegund.

Framhald •
gg skrifađi ţann 04 Jul 2010

Opiđ mót Sjóskip 25.-26. júní frá Grindavík

Sjóstangaveiđimót SJÓSKIP sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils
verđur haldiđ 25. og 26. júní nćstkomandi í Grindavík.

Fimmtudagur 24. júní kl. 20
mótssetning í húsi Stakkavíkur Bakkalág 15b. Bođiđ verđur uppá léttan kvöldverđ ađ hćtti hússins.

Föstudagur 25. júní
Kl. 06.00: Lagt úr höfn og haldiđ til veiđa á fengsćl fiskimiđ.
Kl. 14.00: Fćri dreginn úr sjó og haldiđ til hafnar.
Kl. 20: Hittingur í húsi Stakkavíkur og rýnt í aflatölur dagsins.

Laugardagur 26. júní.
Kl. 06.00: Lagt úr höfn til veiđa á hin víđfrćgu fiskimiđ Grindvíkinga.
Kl. 13.00: Veiđum hćtt og siglt í höfn,međ bros á vör og gleđina ađ leiđarljósi mćtum viđ síđan til ađ gćđa okkur á léttum veitingum viđ
Saltfisksetriđ í bođi SJÓSKIP.
Kl. 20: Lokahóf á veitingahúsinu Salthúsiđ, Stamphólsvegi 2 húsiđ opnar kl.19.30. Kvöldiđ hefst á borđhaldi og verđlaunaafhendingu í kjölfariđ verđur svo dansleikur međ hinni stórgóđu hljómsveit  „Íslenzka sveitin“ sem mun halda uppi fjörinu fram á nótt.

Ţátttökugjald er kr.15.000 og aukamiđi kr.4.500. (Ćskilegt er ađ tilkynna ţátttöku maka eđa gesta viđ skráningu) Sjósnćfélagar tilkynni ţátttöku til formanns í síđastalagi miđvikudaginn 23.júní kl 12 á hádegi. (sjosnae@sjosnae.is Guđrún s. 897 6703)

gg skrifađi ţann 18 Jun 2010

Vel heppnađ innanfélagsmót


Afladrottning Sjósnć 201025 keppendur voru á innanfélagsmóti Sjósnć sem fram fór í gćr, 2. maí. Róiđ var á 6 bátum og landađ á Rifi. Međalafli á mann var 423 kg og međalstćrđ fiska var 3,8 kg, nćr allt ţorskur, stór og fallegur og mjög lítill smáfiskur. Ađeins einn veiddi fjórar tegundir en á mótinu veiddist ţorskur, ufsi, karfi og síld.

Aflakóngur Sjósnć 2010 er Hilmar A. Sigurđsson međ 750,9 kg og afladrottning er Björg Guđlaugsdóttir međ 275,55 kg.
Móttsstjóri var Guđrún Gísladóttir, formađur Sjósnć.

Björg Guđlaugsdóttir og Pétur Erlingsson skipstjóri á Rán.

Aflahćstu karlar
1. Hilmar A. Sigurđsson 750,90 kg
2. Jón B. Andrésson 715,10 kg
3. Sigurđur A. Guđmundsson 708,30 kg


Aflahćstu konur
1. Björg Guđlaugsdóttir 275,55 kg
2. Geirlaug Jóhannesdóttir 220,75 kg
3. Silja Jóhannesdóttir 183,15 kg


Stćrsti ţorskur (og fiskur mótsins)
1. Friđţjófur Sćvarsson 18,70 kg
2. Przemyslaw Roman Uchanski 14,50 kg
3. Gylfi Sigurđsson 14,15 kg


Stćrsti ufsi
1. Kristbjörn Rafnsson 9,35 kg
2. Silja Jóhannesdóttir 8,90 kg
3. Eiríkur Arnarson 8,85 kg


Stćrsi karfi
1. Hilmar A. Sigurđsson 0,90 kg
2. Sigurđur A. Guđmundsson 0,80 kg
3. Jóhann H. Ţorsteinsson 0,55 kg


Stćrsta síld
1. Eiríkur Arnarson 0,40 kg
2. Guđni Gíslason 0,35 kg
3. Ólafur Jónsson 0,35 kg


Hćsta međalţyngd
1. Sigurđur A. Guđmundsson 5,06 kg
2. Ólafur Jón Guđmundsson 4,82 kg
3. Magnús Sigurbjörnsson 4,78 kg


Flestir fiskar
1. Jón B. Andrésson 209 stk.
2. Vahidin Horoz 171 stk.
3. Jón Einarsson 170 stk.


Aflahćsti nýliđinn
1. Friđţjófur Sćvarsson 501,70 kg


Aflahćsti bátur
1. Jóa SH175 613,1 kg á stöng
skipstjóri: Stefán Arngrímsson
– Hilmar A Sigurđson
– Magnús Sigurbjörnsson
– Ólafur Jón Guđmundsson
– Sigurđur A Guđmundsson
2. Ţerna SH350 589,8 kg á stöng
skipstjóri: Óskar Skúlason
– Gylfi Sigurđsson
– Jón B Andrésson
– Przemyslaw Roman Uchanski
– Vahidin Horoz
3. Glaumur SH260 490,3 kg á stöng
skipstjóri: Jón Einarsson
– Albert Guđmundsson
– Friđţjófur Sćvarsson
– Jón Einarsson
– Magnús Guđmundsson


Aflahćsta par
1. Hilmar A. Sigurđsson
1. Ólafur Jón Guđmundsson 1.218,40 kg
2. Guđni Gíslason
2. Vahidin Horoz 988,85 kg
3. Eiríkur Arnarson
3. Friđţjófur Sćvarsson 984,25 kg

Sjá myndir međ ţví ađ smella á Read more
Framhald •
gg skrifađi ţann 03 May 2010

Dagskrá innanfélagsmótsins 2. maí 2010

Innanfélagsmót SJÓSNĆ verđur haldiđ sunnudaginn 2. maí nk. í Ólafsvík og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku sem flestra félagsmanna.

Félagar eru hvattir til ađ taka međ sér gesti.

DAGSKRÁ:

Laugardagur 1. maí
Kl: 21.00   Mótssetning og mótsgögn afhent í Mettubúđ.

Sunnudagur 2. maí
Kl: 06.00   Lagt úr höfn. 
Kl: 10.00   Skipting.
Kl: 14.00   Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
Kl: 19.00   Lokahóf og matur í félagsheimilinu Klifi. Verđlaunafhending.
 
Tilkynniđ ţátttöku fyrir 28. apríl á sjosnae@sjosnae.is eđa til Guđrúnar formanns í síma 897 6703 eđa Gylfa í síma 897 7947.

Ţátttökugjald er ađeins kr. 2.000.

Gistimöguleikar:  
   Hótel Ólafsvík, Ólafsbraut 20, sími 436 1650, info@hringhotels.is
   Hótel Hellissandur, Klettsbúđ 9, sími 430 8600,  www.hotelhellissandur.is

Allar nánari upplýsingar um mótiđ gefa:
Guđrún í síma 897 6703  og Gylfi í síma 897 7947.

gg skrifađi ţann 27 Apr 2010

Innanfélagsmótinu frestađ til 2. maí

Vegna slćmrar veđurspár hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta innanfélagsmótinu sem vera átti á laugardaginn til sunnudagsins 2. maí.

Mćting er í Mettubúđ kl. 21 laugardaginn 1. maí. Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku í sjosnae@sjosnae.is eđa í síma til formanns.

 

gg skrifađi ţann 22 Apr 2010

Veđurhorfur ekki góđar

Tekin verđur ákvörđun í kvöld hvort fresta ţurfi innanfélagsmóti Sjósnć vegna slćms verđurútlits.

Framhald •
gg skrifađi ţann 22 Apr 2010

Innanfélagsmót Sjósnć 24. apríl

Innanfélagsmót SJÓSNĆ verđur haldiđ laugardaginn 24. apríl nk. í Ólafsvík og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku sem flestra félagsmanna.

Félagar eru hvattir til ađ taka međ sér gesti.

DAGSKRÁ:

Föstudagur 23. apríl
Kl: 21.00   Mótssetning og mótsgögn afhent í Mettubúđ.

Laugardagur 24. apríl
Kl: 06.00   Lagt úr höfn.
Kl: 10.00   Skipting.
Kl: 14.00   Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
Kl: 20.00   Lokahóf og matur í Mettubúđ. Verđlaunafhending.
 
Tilkynniđ ţátttöku fyrir 19. apríl á sjosnae@sjosnae.is eđa til Guđrúnar formanns í síma 897 6703 eđa Gylfa í síma 897 7947.

Ţátttökugjald er ađeins kr. 2.000.

Gistimöguleikar:  
   Hótel Ólafsvík, Ólafsbraut 20, sími 436 1650, info@hringhotels.is
    Hótel Hellissandur, Klettsbúđ 9, sími 430 8600, www.hotelhellissandur.is

Allar nánari upplýsingar um mótiđ gefa:
Guđrún í síma 897 6703  og Gylfi í síma 897 7947.

gg skrifađi ţann 07 Apr 2010

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Next >>

<< Previous 1 Next >>