<< Previous 1 Next >>

36 keppendur skráđir

Opna mót Sjósnć hefst í kvöld og eru 36 keppendur skráđiđ á 10 báta. Veđurútlit er gott ţó búast má viđ ađ ađeins verđi fariđ ađ hvessa á laugardaginn. Makaferđ verđur farin í fyrramáliđ og hinn frćgi Vatnshellir verđur skođađur. Sjósnćfélagar bjóđa keppendur og fylgifólk velkomiđ.
gg skrifađi ţann 19 Jul 2012

Opna mótiđ verđur 19.-21. júlí 2012

Stjórn Snjósnć býđur ţig velkominn á opna Sjósnć mótiđ 19.-21. júlí 2012!

Til mikils er ađ vinna á mótinu en fyrir ađ utan ađ gera sitt besta og njóta ţess ađ veiđa međ skemmtilegu fólki verđa veitt verđlaun m.a. fyrir aflahćsta karl og konu, aflahćstu sveit karla og kvenna, aflahćsta bátinn, hćstu međalvigt og fyrir ţyngsta fisk í hverri tegund.

Framhald •
gg skrifađi ţann 02 Jul 2012

Björg afladrottning og Jón B. aflakóngur 2012

Innanfélagsmóti Sjósnć er nú lokiđ eftir ánćgjulegan keppnisdag í góđu veđri ţó nokkuđ hafi veriđ kalt ţegar líđa tók á daginn.
21 keppandi tók ţátt á 5 bátum.
Afladrottning 2012 er Björg Guđlaugsdóttir međ 262 kg.
Aflakóngur 2012 er Jón B. Andrésson međ 440 kg.
Aflahćsti nýliđinn var Sigurjón Helgi Hjelm sem veiddi 330,5 kg og fékk hann veiđistöng ađ launum.
Skipstjórum, keppendum og öllum ţeim sem ađstođuđu viđ mótiđ er ţökkuđ ţátttakan.
gg skrifađi ţann 06 May 2012

Úrslitin í innanfélagsmótinu


Nr. Nafn Félag Afli Fjöldi Međal
Aflahćsti karl 15 Jón B. Andrésson Sjósnć 440 99 4,444

11 Jón Einarsson Sjósnć 373,54 125 2,988

17 Sigurjón Helgi Hjelm Sjósnć 330,5 85 3,888Aflahćsta kona 4 Björg Guđlaugsdóttir Sjósnć 262 70 3,742

6 Sigurbjörg Kristjánsdóttir Sjósnć 104,18 31 3,36

5 Hrafnhildur Skúladóttir Sjósnć 51,93 23 2,257Flestir fiskar 11 Jón Einarsson Sjósnć 373,54 125 2,988

15 Jón B. Andrésson Sjósnć 440 99 4,444

19 Sćvar Örn Sveinbjörnsson Sjósnć 284,93 92 3,097Flestar tegundir 2 Helgi Bergsson Sjósnć
6 2,465

13 Eiríkur Arnarson Sjósnć
4 3,095

3 Eyjólfur Sigurđsson Sjósnć
3 7,273Stćrsti Ţorskur 17 Sigurjón Helgi Hjelm Sjósnć 17,13
3,055

19 Sćvar Örn Sveinbjörnsson Sjósnć 12,62
3,146

9 Piotr Tomaszewski Sjósnć 11,9
2,424Stćrsta Ýsa 13 Eiríkur Arnarson Sjósnć 3,22
3,22

20 Przemyslaw Roman Uchanski Sjósnć 1,05
1,05

11 Jón Einarsson Sjósnć 0,97
0,97Stćrsti Ufsi 17 Sigurjón Helgi Hjelm Sjósnć 13,55
5,338

15 Jón B. Andrésson Sjósnć 12,26
4,127

16 Andrzej Bogdan Kapszukiewicz Sjósnć 12,13
4,055Stćrsti Gullkarfi 13 Eiríkur Arnarson Sjósnć 0,7
0,7

2 Helgi Bergsson Sjósnć 0,4
0,4Stćrsti Steinbítur 3 Eyjólfur Sigurđsson Sjósnć 9,83
4,09

18 Magnús Guđmundsson Sjósnć 6,46
5,126

7 Ólafur Jón Guđmundsson Sjósnć 6,22
4,261Stćrsta Keila 2 Helgi Bergsson Sjósnć 3,52
2,935Stćrsti fiskur 17 Sigurjón Helgi Hjelm Sjósnć 17,13 Ţorskur 3,055

17 Sigurjón Helgi Hjelm Sjósnć 13,55 Ufsi 5,338

19 Sćvar Örn Sveinbjörnsson Sjósnć 12,62 Ţorskur 3,146
gg skrifađi ţann 06 May 2012

Mótinu frestađ til sunnudags

Vegna veđurs verđur innanfélagsmótiđ fćrt yfir á sunnudaginn 6. maí en ţá er spáđ mun betra veđri. Mótssetningin verđur í félagsheimilinu Röst á Hellissandi, laugardaginn 5 maí kl. 19. Ţá verđur matur sem í fyrri dagskrá átti ađ vera ađ móti loknu. Stefnt er ađ ţví ađ mótsslit verđi kl. 17 á sunnudeginum á sama stađ. Kaffi, međlćti og afgangar frá kvöldinu áđur.
gg skrifađi ţann 04 May 2012

Innanfélagsmótiđ verđur 5. maí

Innanfélagsmót SJÓSNĆ verđur haldiđ laugardaginn 5. maí nk.
í Ólafsvík (Rifi) og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku ţinni.

DAGSKRÁ

Föstudagur 4. maí
Kl: 20.30     Mótssetning, dregiđ á báta og mótsgögn afhent í gamla pósthúsinu, Ennisbraut 1.

Laugardagur 5. maí
Kl: 07.00    Lagt úr höfn úr Ólafsvík/Rifi.
Kl: 10.00    Skipting.
Kl: 15.00    Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
Kl: 20.00    Lokahóf og matur í félagsheimilinu Klifi/Mettubúđ. Verđlaunaafhending og samveru notiđ.

Framhald...
 
Framhald •
gg skrifađi ţann 26 Apr 2012

Ađalfundur föstudaginn 20. apríl

Ađalfundur Sjóstangaveiđifélags Snćfellsness verđur haldinn
föstudaginn 20. apríl nk. kl. 20

í félagsheimilinu Röst, Snćfellsási 2, Hellissandi.

Dagskrá:

1. Skýrsla formanns
2. Ársreikningur
3. Lagabeytingar
4. Kosning stjórnar
5. Ákvörđun árgjalds
6. Innanfélagsmótiđ 5. maí 2012
7. Opna mótiđ 20.-21. júlí 2012
8. Ákvörđun styrkja til ţátttöku á opnum mótum
9. Önnur mál
gg skrifađi ţann 16 Apr 2012

Taktu frá 5. maí!

Sjósnćfélagar eru hvattir til ađ taka frá laugardaginn 5. maí en ţá verđur innanfélagsmótiđ haldiđ. Mćting er föstudagskvöldiđ 4. maí. Nánari upplýsingar síđar.
gg skrifađi ţann 07 Mar 2012

Veđur hamlar veiđum - innanfélagsmótinu frestađ

Slćm veđurspá fyrir morgundaginn hefur orđiđ til ţess ađ innanfélagsmótinu er frestađ. Spáđer 10-14 m/s af NV og ţykir ţađ ekki bođlegt til stangaveiđi. Óvíst er ţví hvort af innanfélagsmótinu getur orđiđ í ár.

Félagiđ ţakkar öllum félagsmönnum og öđrum veiđimönnum ánćgjulegt veiđisumar og hvetur til góđrar ţátttöku nćsta sumar.

gg skrifađi ţann 02 Sep 2011

Innanfélagsmótiđ verđur 1. september

Laugardaginn 3. september 2011 verđur innanfélagsmót
Sjóstangaveiđfélags Snćfellsness haldiđ í Ólafsvík og nú
er tćkifćri fyrir ţá sem vilja prufa ţessa skemmtilegu
íţrótt ađ skella sér. Nokkrar stangir og grćjur til reiđu.
Mótssetning og afhending mótsgagna verđur föstudaginn 2. september kl. 20.30 í Röstinni Hellissandi

Róiđ verđur frá Ólafsvík/Rifi kl. 7.00 og veitt til kl. 14.00
Lokahóf međ verđlaunaafhendingu og mat í Röstinni kl. 20 á keppnisdag.

Mótsgjald er ađeins kr. 2000,- og má leggja inn á
0190-26-7525 kt. 700597-2889
Sendiđ stađfestingu á sjosnae@sjosnae.is og/eđa hafiđ međ ykkur útprentađa kvittun.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku í síđasta lagi fimmtudaginn 1. september hjá
Guđrúni í s. 897 6703 / 4366703, hjá Magnúsi í s. 864 4771, hjá Gylfa í s. 897 7947 eđa í netfangiđ sjosnae@sjosnae.is

Gistimöguleikar:

Virkiđ Rifi, sími 430 6660 – www.virkid.is

Hótel Hellissandur, Klettsbúđ 9, sími 430 8600, www.hotelhellissandur.is

Ártún, Hellissandi, sími 845 1780 – http://artun.123.is

gg skrifađi ţann 30 Aug 2011

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Next >>

<< Previous 1 Next >>