<< Previous 1 Next >>

Vel heppnađur ađalfundur

Ađalfundur Sjósnć var haldinn fyrr í dag á Rifi. Fundurinn var léttur og málefnalegur og fjörugar umrćđur voru um starfsemi félagsins. Guđrún Gísladóttir, sem var endurkjörin sem formađur félagsins, sagđi frá  öflugu starfi á afmćlisárinu. Tap var á rekstri félagsins eins og viđbúiđ var vegna mikilla útgjalda vegna afmćlisins sem var haldiđ međ reisn og ánćgja var međ.

Framhald •
gg skrifađi ţann 26 Mar 2011

Ađalfundur SJÓSNĆ 2011

Ágćti Sjósnćfélagi.

Ađalfundur Sjóstangaveiđifélags Snćfellsness verđur haldinn laugardaginn 26. mars nk. kl. 15 í Gistiheimilinu Virkinu Hafnargötu 11, Rifi.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningur
  3. Kosning stjórnar
  4. Ákvörđun árgjalds
  5. Innanfélagsmótiđ 7. maí 2011
  6. Opna Sjósnćmótiđ 15.-16. júlí 2011
  7. Ákvörđun styrkja til ţátttöku á opnum mótum
  8. Önnur mál

Sjósnć býđur ađalfundargestum og mökum ţeirra til kvöldverđar og myndasýningar í Virkinu kl. 18.30.

Félagar eru beđnir ađ tilkynna ţátttöku sína og maka í kvöldverđinn eigi síđar en fimmtudaginn 24. mars til undirritađs.

Framhald •
gg skrifađi ţann 17 Mar 2011

Gleđilegt ár

Sjóstangaveiđifélag Snćfellsness óskar öllum gleđilegs nýs árs og ţakkar ánćgjulegt afmćlisár. Sérstakar ţakkir eru fćrđar öllum ţátttakendum á afmćlismóti félagsins og gestum sem og ţeim sem studdu félagiđ á einn eđa annan hátt.

Sjáumst á stóstangaveiđimótum í sumar.

gg skrifađi ţann 31 Dec 2010

Einar Ţ. Pálsson, Sjóak, Íslandsmeistari

Jón B. Andrésson varđ efstur Sjósnćfélaga í keppni til Íslandsmeistara í sjóstangaveiđi 2010. Hann varđ í 6. sćti en Sjóak félaginn Einar Ţ. Pálsson varđ Íslandsmeistari. Íslandsmeistari kvenna var Svala Júlía Ólafsdóttir í Sjósigl. Af öđrum afrekum Sjósnć félaga má nefna ađ Magnús Guđmundsson veiddi ţriđja stćrsa fisk sumarsons, 20,82 kg ţorsk og Jón B. Andrésson veiddi ađra stćrsu keilu sumarsson, 13,4 kg.
gg skrifađi ţann 12 Sep 2010

Úrslit á 20 ára afmćlismótinu

Hér má sjá úrslit á velheppnuđu afmćlismóti Sjósnć. 
ÚRSLIT
Nánar síđar.
gg skrifađi ţann 18 Jul 2010

Afmćlisblađiđ er komiđ út

Afmćlisblađ Sjósnć20 ára afmćlisblađ Sjósnć kom út í dag og er dreift í Snćfellsbć međ bćjarblađinu Jökli. Einnig mun ţađ liggja frammi í Grundarfirđi og í Snćfellsbć auk ţess sem allir keppendur fá eintak af blađinu.

Blađinu er ćtlađ ađ gefa örlitla innsýn í lifandi starf félagsins og minnast fyrstu 20 áranna. Ţví miđur eru heimildir takmarkađar og allar upplýsingar um sögu félagsins eru ţví vel ţegnar. Ritstjóri blađsins er Guđni Gíslason.

20 ára afmćlisblađ Sjósnć

gg skrifađi ţann 15 Jul 2010

Hćgt ađ veiđa einn dag!

Gefinn er kostur á veiđum einn dag ef vilji er fyrir hendi. Ţetta verđur á svokölluđum "Aukabát" sem er fyrir ţá sem geta ekki veriđ báđa dagana. Veiđi á ţessum bát telur ekki međ til Íslandsmeistara og kostar dagurinn 13.000 kr.

Hafiđ samband viđ Guđrúnu Gísladóttur formann, gunna@simnet.is 

gg skrifađi ţann 14 Jul 2010

Góđ ţátttaka og stefnir í gott veđur

Veđurspá fyrir 20 ára afmćlismót Sjósnć er góđ og ţeir fjölmörgu ţátttakendur sem hafa skráđ eiga von á skemmtilegu móti.

Um ţriđjungur félagsmanna Sjósnć keppa auk ţess sem fjölmargir starfa ađ mótinu en 17 keppendur eru frá Sjósnć. Sjóstangaveiđifélagar okkar í Sjóstangaveiđifélagi Reykjavíkur verđa 15 og frá Sjóstangaveiđifélagi Siglufjarđar koma 13. Auk ţess koma keppendur frá fimm öđrum félögum og er ánćgjulegt ađ vita af ţessari góđu ţátttöku ţegar margt er í bođi og sumariđ dregur fólk víđa.

Átján bátar eru skráđir í mótiđ og félagar í Sjósnć eru orđnir spenntir ađ taka á móti gestunum.

gg skrifađi ţann 13 Jul 2010

20 ára afmćlismót Sjósnć

 

Stjórn Snjósnć býđur ţig velkominn á 20 afmćlismót Sjósnć 15.-17. júlí nk.!

Sjóstangaveiđifélag Snćfellsness var stofnađ í júlí 1990 og er ţví 20 ára.

Af ţví tilefni er blásiđ til glćsilegs afmćlismóts í Ólafsvík og verđur haldiđ á hin fengsćlu fiskimiđ í Breiđafirđi.

Sigurbjörg Kristjánsdóttir Sjósnć međ tvo vćna!Keppendur verđa leystir út međ gjöfum og mökum keppenda verđur bođiđ í skođunarferđ og siglingu um Breiđafjörđ undir tryggri leiđsögn Helga Kristjánssonar.

Til mikils er ađ vinna á mótinu en fyrir ađ utan ađ gera sitt besta og njóta ţess ađ veiđa međ skemmtilegu fólki verđa veitt verđlaun m.a. fyrir aflahćsta karl og konu, aflahćstu sveit karla og kvenna, aflahćsta bátinn, hćstu međalvigt og fyrir ţyngsta fisk í hverri tegund.

Framhald •
gg skrifađi ţann 04 Jul 2010

Opiđ mót Sjóskip 25.-26. júní frá Grindavík

Sjóstangaveiđimót SJÓSKIP sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils
verđur haldiđ 25. og 26. júní nćstkomandi í Grindavík.

Fimmtudagur 24. júní kl. 20
mótssetning í húsi Stakkavíkur Bakkalág 15b. Bođiđ verđur uppá léttan kvöldverđ ađ hćtti hússins.

Föstudagur 25. júní
Kl. 06.00: Lagt úr höfn og haldiđ til veiđa á fengsćl fiskimiđ.
Kl. 14.00: Fćri dreginn úr sjó og haldiđ til hafnar.
Kl. 20: Hittingur í húsi Stakkavíkur og rýnt í aflatölur dagsins.

Laugardagur 26. júní.
Kl. 06.00: Lagt úr höfn til veiđa á hin víđfrćgu fiskimiđ Grindvíkinga.
Kl. 13.00: Veiđum hćtt og siglt í höfn,međ bros á vör og gleđina ađ leiđarljósi mćtum viđ síđan til ađ gćđa okkur á léttum veitingum viđ
Saltfisksetriđ í bođi SJÓSKIP.
Kl. 20: Lokahóf á veitingahúsinu Salthúsiđ, Stamphólsvegi 2 húsiđ opnar kl.19.30. Kvöldiđ hefst á borđhaldi og verđlaunaafhendingu í kjölfariđ verđur svo dansleikur međ hinni stórgóđu hljómsveit  „Íslenzka sveitin“ sem mun halda uppi fjörinu fram á nótt.

Ţátttökugjald er kr.15.000 og aukamiđi kr.4.500. (Ćskilegt er ađ tilkynna ţátttöku maka eđa gesta viđ skráningu) Sjósnćfélagar tilkynni ţátttöku til formanns í síđastalagi miđvikudaginn 23.júní kl 12 á hádegi. (sjosnae@sjosnae.is Guđrún s. 897 6703)

gg skrifađi ţann 18 Jun 2010

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Next >>

<< Previous 1 Next >>