<< Previous 1 Next >>

SJÓR mótiđ á Patreksfirđi

Ţá er komiđ ađ ađalmóti Sjóstangafélags Reykjavíkur sem haldiđ verđur á Patreksfirđi 24. og 25. maí.

Ţáttökugjald er kr. 15.000,- sem greiđist viđ mótssetningu.
Innifaliđ er miđi á lokahóf, aukamiđi kostar 5.000,-

Skráning

Ţátttaka tilkynnist til formanns ţíns félags í síđasta lagi mánudaginn 13. maí 2013 kl. 20:00. Síđan mun ykkar formađur tilkynna okkur ţátttökuna sama dag. Gott vćri ađ fá ađ vita međ fjölda maka í makaferđina

Framhald •
gg skrifađi ţann 12 May 2013

Hvítasunnumót SJÓVE

Hvítasunnumót Sjóve sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils verđur haldiđ 18. og 19. maí  nćstkomandi í Vestmannaeyjum.
Ţátttaka tilkynnist til formanns ţíns félags í síđasta lagi miđvikudaginn 8. maí.
Framhald •
gg skrifađi ţann 08 May 2013

Frestađ til 11. maí

Innanfélagsmót SJÓSNĆ verđur haldiđ laugardaginn 11. maí nk.
í Ólafsvík (Rifi) og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku ţinni.

Sjá nánar hér
gg skrifađi ţann 02 May 2013

Innanfélagsmótiđ verđur 4. maí

Innanfélagsmót SJÓSNĆ verđur haldiđ laugardaginn 4. maí nk.
í Ólafsvík (Rifi) og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku ţinni.

Sjá nánar hér
gg skrifađi ţann 24 Apr 2013

Jón B. Andrésson nýr formađur

Á ađalfundi Sjósnć 12. apríl sl. var Jón Bjarni Andrésson kjörinn nýr formađur en Guđrún Gísladóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Var henni ţökkuđ góđ störf fyrir félagiđ en hún verđur varamađur í stjórninni skv. nýjum lögum sem samţykkt voru einróma fyrir félagiđ.

Nýkjörin stjórn f.v.: Hrafnhildur Skúladóttir gjaldkeri, Guđni Gíslason ritari, Jón B. Andrésson formađur og Björg Guđlaugsdóttir og Jón Einarsson međstjórnendur.
Ađrir í stjórn voru endurkjörnir, Guđni og Björg voru kjörin til tveggja ára.
Fundurinn fór vel fram og var hinn ánćgjulegasti og ýmislegt rćtt en ađhalds hafđi veriđ gćtt í rekstri félagsins eftir nokkur tapmót í röđ. Fjárhagurinn er góđur og skilađi félagiđ rekstarafgangi.
Öllum ţeim sem starfađ hafđi veriđ fyrir félagiđ var ţökkuđ góđ störf og hvatt til góđs veiđisumars.
gg skrifađi ţann 21 Apr 2013

Ađalfundur 12. apríl kl. 20

Ađalfundur Sjónsć verđur haldinn föstudaginn 12. aprí nk. kl. 20 á Hótel Hellissandi. Bođiđ verđur upp á súpu og brauđ. Félagar eru hvattir til ađ fjölmenna og ekki verra ef fólk lćtur vita um komu sína međ pósti á netfangiđ sjosnae@sjosnae.is
gg skrifađi ţann 02 Apr 2013

Vel heppnađ mót ađ baki - 10 tegundir veiddust

Opnu sjóstangaveiđimóti Sjósnć 2012 lauk í gćr og voru menn ánćgđir ađ leikslokum. 33 keppendur mćttu til keppni og varđ Einar Ingi Einarsson aflahćstur veiddi 711,07 kg. Alls veiddust 10 tegundir og veiddi Jón Sćvar Sigurđsson Sjósigl flestar tegundir, 8 og var međalvigt hjá honum 3,090 kg. Svala Júlía Ólafsdóttir í Sjósigl var aflahćsta konan međ 460,21 kg en aflahćsti innanfélagsmađurinn var Jón Einarsson međ 493,88 kg.
Sjá má úrslitin hér en nánari fréttir og myndir verđa settar inn síđar.

gg skrifađi ţann 22 Jul 2012

Ný félagsađstađa

Sjósnć hefur fengiđ ađstöđu í gamla pósthúsinu v/Ennisbraut. Félagiđ fékk gefins skápa og borđ og nú fyrst hefur félagiđ ađstöđu fyrir dót sitt og búnađ. Félagiđ deilir ađstöđunni međ taflfélaginu.

gg skrifađi ţann 19 Jul 2012

36 keppendur skráđir

Opna mót Sjósnć hefst í kvöld og eru 36 keppendur skráđiđ á 10 báta. Veđurútlit er gott ţó búast má viđ ađ ađeins verđi fariđ ađ hvessa á laugardaginn. Makaferđ verđur farin í fyrramáliđ og hinn frćgi Vatnshellir verđur skođađur. Sjósnćfélagar bjóđa keppendur og fylgifólk velkomiđ.
gg skrifađi ţann 19 Jul 2012

Opna mótiđ verđur 19.-21. júlí 2012

Stjórn Snjósnć býđur ţig velkominn á opna Sjósnć mótiđ 19.-21. júlí 2012!

Til mikils er ađ vinna á mótinu en fyrir ađ utan ađ gera sitt besta og njóta ţess ađ veiđa međ skemmtilegu fólki verđa veitt verđlaun m.a. fyrir aflahćsta karl og konu, aflahćstu sveit karla og kvenna, aflahćsta bátinn, hćstu međalvigt og fyrir ţyngsta fisk í hverri tegund.

Framhald •
gg skrifađi ţann 02 Jul 2012

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Next >>

<< Previous 1 Next >>