<< Previous 1 Next >>

Innanfélagsmót

Innanfélagsmót SJÓSNĆ verđur haldiđ laugardaginn 28. júní nk.
í Ólafsvík (Rifi) og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku ţinni.

DAGSKRÁ

Föstudagur 27. júní
Kl: 20.30 Mótssetning, dregiđ á báta og mótsgögn afhent í ađstöđu félagsins viđ Ennisbraut.

Laugardagur 28. júní
Kl: 06.00 Lagt úr höfn úr Ólafsvík/Rifi.
Kl: 10.00 Skipting.
Kl: 14.00 Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
Kl: 20.00 Lokahóf og matur í ađstöđu félagsins viđ Ennisbraut. Verđlaunaafhending og samveru notiđ.

Skráđu ţátttöku ţína til formanns félagsins Jóns B. Andréssonar í s. 891 7825 í síđasta lagi á miđvikudag.
Takiđ gjarnan međ ykkur gesti.

Ţátttökugjald er ađeins kr. 2.000.

Félagsmenn sem ekki geta keppt en eru til í ađ leggja okkur liđ viđ mótshaldiđ eru hvattir til ađ hafa samband viđ Jón formann.

Allar nánari upplýsingar um mótiđ gefur:
Jón. B. Andrésson formađur í síma 891 7825.
Ertu á tölvupóstlista félagsins? (ađeins fyrir félagsmenn)
Skráđu ţig á póstlistann hér

GG skrifađi ţann 13 Apr 2007

Ný vefsíđa

Sjóstangaveiđifélag Snćfellsness hefur nú fengiđ nýja heimasíđu, nýtt veffang og nýtt netfang. Nýja netfangiđ er sjosnae@sjosnae.is.
Hönnun síđunnar var í höndum Hönnunarhússins og Smári Guđnason sér um forritun síđunnar.
Allar ábendingar eru vel ţegnar, sendist á vefstjori@sjosnae.is


GG skrifađi ţann 13 Apr 2007

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Next >>

<< Previous 1 Next >>