Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Ađalmóti Sjóve 2018 frestađ!

Ađalmóti Sjóve sem vera átti 11-12.maí hefur veriđ
frestađ vegna óviđráđanlegra orsaka og slćms veđur-
útlits.Viđ munum ađ sjálfsögđu upplýsa ykkur um nýja
dagsetningu um leiđ og hún liggur fyrir.
Kveđja Stjórnin.
Gussi skrifađi ţann 07 May 2018

Ađalmót Sjósnć 2018

Ađalmót Sjósnć 2018
Opna Sjósnćmótiđ verđur haldiđ í Ólafsvík 8.og 9.júní 2018.

Lokaskráning er ţriđjudaginn 29.maí kl. 20.00 en ţátttaka tilkynnist til formanns ţíns félags sem miđlar síđan upplýsingum um ţáttakendur,trúnađarmenn og sveitir tilmótsjórnar Sjósnć.

Dagskrá:

Fimmudagur 7.júní

Kl. 20.00
Mótssetning og léttur snćđingur í
Íţróttahúsi Snćfellsbćjar Engihlíđ 1 Ólafsvík.
 
Föstudagur 8.júní

Kl. 05.30   Mćting viđ smábátahöfnina í Ólafsvík.
Kl. 06.00   Haldiđ á vit ćvintýranna.
Kl. 10,00   Skipting
Kl. 14.00   Haft uppi og kippt til hafnar,
Kl. 14.30   Bryggjukaffi í Íţróttahúsinu Engihlíđ 1.
Kl. 20.00   Léttar lygasögur og veitingar allt ţar til
                  nýjustu tölur berast í Íţróttahúsiđ.

Laugardagur 9.júní


Kl. 05.30
   Mćting viđ smábátahöfnina í Ólafsvík
Kl. 06.00   Nett bryggjuveiđi áđur en rennt er á djúpiđ.
Kl. 10,00   Skipt(í miđju nema ţeir séu sköllóttir)
Kl. 14.00   Síđasta kvikindiđ innbyrt og haldiđ í höfn.
Kl. 14.30   Bryggjukaffi í Íţróttahúsinu Engihlíđ 1.
Kl. 20.00   Lokahóf í Voninni Hafnargötu 1 Rifi.


Framhald •
Gussi skrifađi ţann 03 May 2018

Innanfélagsmót Sjósnć 2018

Innanfélagsmót Sjósnć 2018

Kćru veiđifélagar ţá er tveggja ára biđ vonandi lokiđ og viđ getum haldiđ hiđ sívinsćla innanfélagsmót međ pompi og prakt.

Framhald •
Gussi skrifađi ţann 11 Apr 2018

Ađalmót Sjóve 2018

Opna Sjóve mótiđ verđur haldiđ í Vestmannaeyjum 11.-12. maí 2018.

Lokaskráning er ţriđjudaginn 1. maí  kl. 20.00 en ţátttaka tilkynnist til formanns í ţínu félagi og síđan mun ykkar formađur
tilkynna okkur ykkar ţátttöku á heimasíđu Sjóve. www.sjove.is

Sjá dagskrá og nánari upplýsingar hér ađ neđan.
Framhald •
Gussi skrifađi ţann 27 Mar 2018

Ađalmót Sjóskip 2018

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á Ađalmót Sjóskips sem telur til íslandsmeistara innan Landsambands sjóstangaveiđifélaga.

Fimmtudagur 22. mars
Kl. 20:00 Mótssetning verđur á Fiskmarkađnum, Faxabraut 7
Skipstjórar og trúnađarmenn settir í störf.

Föstudagur 23. mars
Kl. 05:30 Mćting á bryggju hjá löndunarkrönum
Kl. 06:00 Siglt á miđin
Kl. 14:00 Veiđi hćtt og haldiđ til hafnar
Aflatölur fyrri dags verđa birtar á sjol.is og viđ bryggju daginn eftir

Laugardagur 24. ágúst
Kl. 05:30 Mćting á bryggju
Kl. 06:00 Haldiđ til veiđa á ný
Kl. 13:00 Veiđi hćtt og haldiđ til hafnar
Kl. 20:00 Lokahóf og verđlaunaafhending. Gamla Kaupfélagiđ, Kirkjubraut 11

Ekki verđur bođiđ uppá nesti um borđ í bátum en drykkjarvatn verđur um borđ.
Undirmál Ţorsks og Ufsa eru 50 cm. Ekkert undirmál fyrir ađrar tegundir.

Ţátttökugjald kr. 15.000,-
Greiđist viđ mótssetningu eđa inná reikning Sjóskips kt. 490894-2099. 552-26-2831
Aukamiđi á lokahófiđ kr. 5.000,-

Veiđimađur ţarf ađ tilkynna ţáttöku til formanns ţess félags sem hann er ađili ađ
Formenn senda stađfestingu til formann Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl.
Tilkynning frá formanni hvers félags ţarf ađ berast Sjóskip fyrir kl.20:00,Mánudaginn 19. mars

Ef ţađ eru einhverjar spurningar varđandi mótiđ er hćgt ađ hafa samband viđ Jóhannes formann Sjóskips í síma 860-0942 eđa senda tölvupóst á johannes@skaginn3x.com

Gussi skrifađi ţann 06 Jun 2015

Fjör og fiskirí framundan

Dagskrá Sjósnć 11-13.júní

11.júní Hnýtingakvöld í félagsheimilinu viđ Ennisbraut frá kl 19.30

12.júní Framhald ađalfundar kl 17.00 og ađ fundi loknum verđur    

    dregiđ á  báta ,gengiđ frá nesti áđur en mótiđ sett og gögn afhent

13.júní Innanfélagsmót SJÓSNĆ

Róiđ Ólafsvík (Rifi) og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku ţinni.

DAGSKRÁ     .

Laugardagur 13.júníí
Kl: 06.00-07.00 Lagt úr höfn úr Ólafsvík/Rifi.
Kl: 10.00-11.00 Skipting.
Kl: 14.00 - 15.00 Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
Kl: 20.00 Lokahóf og matur í ađstöđu félagsins viđ Ennisbraut. Verđlaunaafhending og samveru notiđ.

Tilkynntu ţátttöku ţína til formanns félagsins Jóns B. Andréssonar 891 7825 eđa unnars Jónssonar 8956616 í síđasta lagi á fimmtudaginn 11.júní.kl 20:00
Takiđ gjarnan međ ykkur gesti.

Bođiđ verđur upp á nesti.

Félagsmenn sem ekki geta keppt en eru til í ađ leggja okkur liđ viđ mótshaldiđ eru hvattir til ađ hafa samband viđ Jón formann.

Allar nánari upplýsingar um mótiđ gefur:
Jón. B. Andrésson formađur í síma 891 7825.
Ertu á tölvupóstlista félagsins? (ađeins fyrir félagsmenn)
Skráđu ţig á póstlistann hér


Gussi skrifađi ţann 06 Jun 2015

Breytingar í stjórn

Ađalfundur Sjósnć var haldinn í dag. Ţar var flutt skýrsla stjórnar og kosiđ í stjórn en 13 manns voru mćttir á fundinn.
Jón B. Andrésson var endurkjörinn formađur til eins árs. Guđni gaf ekki kost á sér til áframhaldandi ritarastarfa og var Gunnar Jónsson kjörinn í hans stađ. Til kosninga kom um međstjórnanda og var Sigurjón Helgi Hjelm kjörinn međ 7 atkvćđum. Björg Guđlaugsdóttir og Hákon H. Haraldsson voru kjörnir varamenn og Guđni Gíslason og Eiríkur Arnarsson kjörnir endurskođendur.
Framhald •
gg skrifađi ţann 19 Apr 2015

Ađalfundur 2015

Framundan er spennandi veiđisumar og viđ bođum til ađalfundar í félaginu sunnudaginn 19. apríl kl. 14 í húsnćđi félagsins ađ Ennisbraut 1, Ólafsvík..

Dagskrá ađalfundar:
  • Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liđnu starfsári.
  • Reikningsskil og samţykkt reikninga.
  • Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáćtlun og ákvörđun félagsgjalda.
  • Lagabreytingar.
  • Kosning stjórnar.
  • Kosning tveggja endurskođenda reikninga.
  • Önnur mál.
Engar lagabreytingar hafa borist og fellur sá liđur niđur.

Viđ stjórnarkjör eru eftirfarandi í kjöri:

Formađur, kjörinn til eins árs.
Ritari, kjörinn til tveggja ára
Međstjórnandi, kjörinn til tveggja ára.
Til tveggja ára voru kosin á síđasta ári:
   Guđrún Gísladóttir gjaldkeri
   Jón Einarsson međstjórnandi
Tveir varamenn til eins árs í senn
gg skrifađi ţann 04 Apr 2015

Stefnt ađ innanfélagsmóti 28. júní

Stefnt er ađ ţví ađ halda innanfélagsmót Sjósnć laugardaginn 28. júní nk.
Félagar eru hvattir til ađ mćta og ađ taka međ sér gesti.
Sjá nánar hér
gg skrifađi ţann 22 Jun 2014

Vel heppnađ mót ađ baki

Metfiskur veiddist á opna Sjósnć mótinu um helgina. Ţeir Sigurjón Helgi Hjelm í Sjósnć og Hallgrímur Skarphéđinsson í Sjósigl veiddu báđir ufsa sem voru 14,920 kg sem er nýtt met á mótum SJÓL.
Annars var veiđi ţokkaleg en alls veiddust 10 tegundir. Keppendur voru 28 á 7 bátum og var veđur ágćtt, lítill vindur og rigning fyrri daginn en ţurrt og nćstum logn seinni daginn.
Einar Ingi Einarsson úr Sjóak varđ aflahćstur á mótinu, veiddi 703,28 kg. Guđrún Jóhannesdóttir úr Sjóak varđ aflahćst kvenna, veiddi 433,98 kg.
Wojciech Maciej Kwiatkowski úr Sjósnć veiddi stćrsta fisk mótsins, ţorsk sem var 15,91 kg.
Framhald •
gg skrifađi ţann 22 Jun 2014

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Next >>

Sjóstangaveiđimót 2018
 ÁĆTLUĐ MÓT

Sjóskip -Akranes
Ađalm.23-24,mars
Innafél.m  ??????

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  11-12 maí
Innanf.m  7. apríl

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalm.   8-9 júní
Innanf.m 28.Apríl


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.22-23.jún
Innanfélagsmót
Grindavík 20,maí

Sjónes-Neskaupst
Ađalm. 20-21.júlí
Innanf.m 12.ágúst

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 17-18.ágúst
Innanf.m 21.júlí

Sjóak - Dalvík
Ađalm.24-25.ágúst
Innanfélagsm.7.júlí

Sjóís-???????????