Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Innanfélagsmót 27.apríl 2019


Ţá er loksins komiđ ađ innanfélagsmótinu okkar og munum viđ setja mótiđ í Átthagastofunni Ólafsvík kl:19,30 föstudaginn 26/4.svo verđur róiđ frá Rifi  27/4.
Dagskrá.
05.30 Mćting viđ smábátahöfnina Rifi
06.00 Haldiđ til hafs
14.00 Fćri dregin úr sjó og brunađ heim
20.00 Lokahóf Voninni Rifi

Lokafrestur skráningar er til kl;20,00 ţann 23/4
hjá Sigurjóni í síma 8440330

Vonumst viđ til ađ sjá sem flesta,í bongóblíđu ađ sjálfsögđu.
ţeir sem geta haft međ sér gesti geri ţađ endilega.
Kveđja Stjórnin
Gussi skrifađi ţann 02 Apr 2019
Gussi skrifađi ţann 19 Apr 2019

Innanfélagsmót 27.apríl 2019

Ţá er loksins komiđ ađ innanfélagsmótinu okkar og munum viđ setja mótiđ í Átthagastofunni Ólafsvík kl:19,30 föstudaginn 26/4.svo verđur róiđ frá Rifi  27/4.
Dagskrá.
05.30 Mćting viđ smábátahöfnina Rifi
06.00 Haldiđ til hafs
14.00 Fćri dregin úr sjó og brunađ heim
20.00 Lokahóf Voninni Rifi

Lokafrestur skráningar er til kl;20,00 ţann 23/4
hjá Sigurjóni í síma 8440330

Vonumst viđ til ađ sjá sem flesta,í bongóblíđu ađ sjálfsögđu.
ţeir sem geta haft međ sér gesti geri ţađ endilega.
Kveđja Stjórnin
Gussi skrifađi ţann 02 Apr 2019

Ađalfundur Sjósnć

Ađalfundur Sjósnć 2019

Verđur haldinn 02/03 klukkan 14,00
í húsi átthagafélagsins ólafsvík

Ađalfundur Sjósnć verđur haldinn laugardaginn 02/03 kl.14.oo
í­ húsi átthagafélagsins.
1.Skýrsla stjórnar
2.Ársreikningur
3.Kosning stjórnar
4.Ákvörđun ársgjalds og styrkja
5.Önnur mál
(međ fyrirvara um breytingar)
Kveđja Stjórnin

Gussi skrifađi ţann 06 Oct 2018

Lokahóf Sjól

Lokahóf SJÓL 27. október 2018

Kćru veiđifélagar,

Nú hefur SJÓL hafiđ undirbúning fyrir ađalviđburđ ársins sem er sjálft lokahófiđ.
Nánari upplýsingar um dagskrá kvöldsins verđa tilkynnt síđar en ţađ sem liggur fyrir á ţessari stundu má sjá hér ađ neđan.

Nú er bara ađ fjölmenna og hafa ţetta enn skemmtilegra en síđast.

Hvenćr: Laugardaginn 27. október. Húsiđ opnar kl. 19:00, borđhald hefst kl. 20:00

Hvar: Grandagarđur 18, 101 Rvk. (HÖLLIN, félagsheimili Sjór)

Veitingar: Tveggja rétta matseđill ásamt fordrykk.

Ţátttökugjald: kr. 10.000,-

Skráning á lokahófiđ
Stjórn hvers sjóstangaveiđifélags mun halda utan um ţáttökulistann og innheimtu á lokahófiđ í samvinnu viđ SJÓL ţannig ađ félagsmenn sjóstangaveiđifélaga eru vinsamlega beđnir um ađ tilkynna ţáttöku til síns formanns.

Undirbúningsnefnd
Búiđ ađ er ná saman félagsmeđlimum frá flestum sjóstangaveiđifélögum og munu Hersir og Ágústa frá Sjór halda utan um helstu atriđi og deila verkum milli ađila. Hvetjum félagsmenn til ađ vera í sambandi viđ ţau ef ţiđ eigiđ skemmtilegar myndir frá sumrinu eđa góđa sögu sem átti sér stađ á ţessu veiđiári.

Kćr kveđja,
Sigurjón Már Birgisson

Gussi skrifađi ţann 06 Oct 2018

Ađalfundur Sjósnć

Ađalfundur Sjósnć
verđur haldinn sunnudaginn 7/10 kl.14.oo
í­ húsi átthagafélagsins.
1.Skýrsla stjórnar
2.Ársreikningur
3.Breytt tí­masetning
ađalfundar
4.Kosning stjórnar
5.Önnur mál

(međ fyrirvara um breytingar)
Kveđja Stjórnin
Gussi skrifađi ţann 01 Oct 2018

Ađalmót Sjósigl 2018

Siglufjörđur Ágúst 2018.

Ágćti veiđifélagi.

Opna sjóstangaveiđimótiđ “SJÓSIGL 2018” verđur haldiđ  17.-18. ágúst n.k.

Mótiđ verđur sett í Rauđku  16. ágúst kl. 20.00.

Bođiđ verđur upp á súpu og brauđ viđ setningu.

 Dagskrá:

Föstudagur 17.  kl. 06.00:

 Haldiđ til hafs og veitt til kl. 14.00.

Engin formleg dagskrá verđur um kvöldiđ en opiđ verđur á Hannes Boy ţannig ađ hćgt verđur ađ panta sér mat og drykk, ef fólk vill hittast.

 Laugardagur 18. Ágúst  kl. 06.00:  

 Haldiđ til hafs á ný og veitt til kl. 14.00

Lokahóf verđur haldiđ á Rauđku. 18.ágúst og hefst kl. 20.

Steikarhlađborđ og verđlaunaafhending

 Mótsgjald er kr. 15.000 međ miđa á lokahóf. Aukamiđi kostar kr. 5.000

 Ath. ekkert nesti verđur um borđ en ţađ verđur bćđi vatn og gos.

 Skráning

Skráning félaga í Sjósigl fer fram hjá formanni, Hallgrími Smára Skarphéđinssyni,sími 699-6604.  Ađrir tilkynna ţátttöku til síns formanns, sem sér um skráningu til Sjósigl.

Netfang  skráningar er halli@securitas.is

Muniđ ađ tilkynna ţátttöku í síđasta lagi miđvikudaginn 8.ágúst kl. 20. 

 

Gussi skrifađi ţann 23 Jul 2018

Ađalmót Sjónes 2018


Kćru veiđifélagar


Ţá er komiđ ađ Sjóstangaveiđimóti Sjónes sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils.


Fimmtudagur 19. júlí.

Mótiđ verđur sett og mótsgögn afhent kl. 20:00. í Beituskúrnum.

Matarmikil íslensk kjötsúpa, brauđ og kaffi í bođi Sjónes.


Föstudagur 20. júlí.

Lagt úr höfn viđ vigtarskúrinn kl. 6:00 og veiđum hćtt kl. 14:00.

Kaffi og brauđ á bryggjunni.

Frítt í sund báđa daganna.

Kl. 20:30 fariđ yfir tölur dagsins, í Beituskúrnum.


Laugardagur 21. júlí.

Lagt úr höfn viđ vigtarskúrinn kl. 6:00 og veiđum hćtt kl. 13:00.

Kl 14:00 Tekiđ verđur á móti keppendum, mökum,og skipstjórum, međ kaffi,og kökum á löndunarstađ viđ vigtarskúrinn.


Kl. 19:00 opnar Hótel Hildibrand og kl 20:00 hefst lokahófiđ međ ţriggja rétta veislumáltíđ og verđlaunaafhendingu.

Í mótinu verđa blandađar sveitir karla og kvenna.

Mótsgjald er 15.000.- krónur og innifalinn er miđi á lokahófiđ, aukamiđi kostar 5.000.-


ATHUGIĐ: Keppendur sjá sjálfir um nestiđ sitt um borđ en bođiđ verđur uppá vatn og gos um borđ.

Gistimöguleikar,


Tónspil herbergi Sími 477 1580 - 894 1580 Pétur.

Hótel Edda Sími 444 4000

Hótel Capitano Sími 477 1800 - Sveinn

Gistihúsiđ Siggi Nobb: Sími 477 1800 - Sveinn

Hildibrand Hótel Sími 865 5868 - hildibrand@hildibrand.com Gistheimiliđ viđ lćkinn Sími 477 2020

Ţátttaka tilkynnist til formanns ţíns félags, sem mun svo tilkynna okkur um ţátttöku ţína, í síđasta lagi miđvikudaginn 11. júlí.Matthías ( sími: 477 1663 , 848 7259 ) Kári (sími: 477 1512 , 8607112 )
_____________________________________________________________________

Gussi skrifađi ţann 05 Jul 2018

Ađalmót Sjóve 2018

http://sjove.is/skrar/image/1j-myndir-fra-hollu-einars-arid-2004/511.JPG

AĐALMÓT SJÓVE 13.–14. JÚLÍ 2018                    

Ágćti veiđifélagi.
 
Dagskrá:
 
Fimmudagur 12. júlí
Kl. 20:00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve
 
Föstudagurdagur 13. júlí
Kl. 06:30 Mćting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07:00 Haldiđ til veiđa frá Smábátabryggju.
Kl. 15:00 Veiđarfćri dregin upp, og haldiđ til hafnar.
Kl. 15:30 Löndun, hressing og fjör.
Kl. 20:00 Aflaspjall og afrek dagsins rćdd
í félagsheimili Sjóve.
 
Laugardagur 14. júlí
Kl. 05:30 Mćting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06:00 Haldiđ til veiđa frá Smábátabryggju.
Kl. 14:00 Veiđafćri dregin upp, og haldiđ til hafnar.
Kl. 14:30 Löndun og ennţá meira fjör.
Kl. 20:00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve
 
Mótsgjald er 15.000 kr.
Framhald •
Gussi skrifađi ţann 15 Jun 2018

Breytingar í stjórn

Ađalfundur Sjósnć var haldinn í dag. Ţar var flutt skýrsla stjórnar og kosiđ í stjórn en 13 manns voru mćttir á fundinn.
Jón B. Andrésson var endurkjörinn formađur til eins árs. Guđni gaf ekki kost á sér til áframhaldandi ritarastarfa og var Gunnar Jónsson kjörinn í hans stađ. Til kosninga kom um međstjórnanda og var Sigurjón Helgi Hjelm kjörinn međ 7 atkvćđum. Björg Guđlaugsdóttir og Hákon H. Haraldsson voru kjörnir varamenn og Guđni Gíslason og Eiríkur Arnarsson kjörnir endurskođendur.
Framhald •
gg skrifađi ţann 19 Apr 2015

Ađalfundur 2015

Framundan er spennandi veiđisumar og viđ bođum til ađalfundar í félaginu sunnudaginn 19. apríl kl. 14 í húsnćđi félagsins ađ Ennisbraut 1, Ólafsvík..

Dagskrá ađalfundar:
  • Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liđnu starfsári.
  • Reikningsskil og samţykkt reikninga.
  • Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáćtlun og ákvörđun félagsgjalda.
  • Lagabreytingar.
  • Kosning stjórnar.
  • Kosning tveggja endurskođenda reikninga.
  • Önnur mál.
Engar lagabreytingar hafa borist og fellur sá liđur niđur.

Viđ stjórnarkjör eru eftirfarandi í kjöri:

Formađur, kjörinn til eins árs.
Ritari, kjörinn til tveggja ára
Međstjórnandi, kjörinn til tveggja ára.
Til tveggja ára voru kosin á síđasta ári:
   Guđrún Gísladóttir gjaldkeri
   Jón Einarsson međstjórnandi
Tveir varamenn til eins árs í senn
gg skrifađi ţann 04 Apr 2015

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Next >>

Sjóstangaveiđimót 2019
 ÁĆTLUĐ MÓT

Sjóskip -Akranes
Ađalmót.15-16,mars
Innafél.mót 23,mars

Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  29-30.mars
Innanf.mót  27. apríl

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalmót   24-25 maí
Innanf.mót 27.Apríl


Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.21-22.jún
Innanfélagsmót
27,apríl ????

Sjónes-Neskaupst
Ađalmót 5-6.júlí
Innanf.m 25.ágúst

Sjóak - Dalvík
Ađalmót.16-17.ágúst
Innanf,mót.12/13.júlí

Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 23-24.ágúst
Innanf.mót 20.júlí

Sjóís-???????????