Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Lokahóf Sjól

Kćru veiđifélagar,

Núna eru 7 dagar ţar til viđ munum klára veiđiáriđ 2016 međ heljarinnar veislu ţar sem uppskera ársins er tekin saman hjá öllum veiđifélögunum og nýr íslandsmeistari krýndur ásamt fl.

Svo ađ ţađ sé alveg á hreinu ţá er lokahóf Sjól ekki eingöngu haldiđ fyrir veiđimenn ársins, heldur fyrir alla skráđa félaga í ţeim 8 sjóstangaveiđifélögum sem standa ađ Sjól ţannig ađ ég hvet alla til ađ gleđjast međ okkur ţetta kvöld og tilkynna ţáttöku til ykkar formanns fy...rir lok dags á mánudaginn nćsta 26.09.2016

Hófiđ sjálft er haldiđ laugardaginn 1. október á Hallveigarstíg 1, 101Rvk.

Matseđill kvöldsins.
Forréttur - Humarsúpa
Ađalréttur – Naut og bernaises
Eftirréttur – Súkkulađikaka og ís

Miđi á lokahófiđ kostar kr. 10.000,-

Skráning á lokahófiđ
Stjórn hvers veiđifélags mun halda utan um ţáttökulistann og innheimtu á lokahófiđ ţannig ađ félagsmenn eru vinsamlega beđnir um ađ tilkynna ţáttöku til síns formanns.

Gussi skrifađi ţann 24 Sep 2016

Framhaldsađalfundur

Framhaldsađalfundur 2016
Verđur haldinn sunnudaginn 25.sept
Kl 13,00 ađ Ennisbraut 1.

Dagskrá.

Kosning fundarstjóra og ritara

Skýrsla stjórnar

Endurskođađir reikningar

Lagabreytingar


Breyting laga um tímasetningu ađalfundar o,fl

Kosning Formanns

Kosning gjaldkera

Kosning Skođunarmanna

'Akvörđun ársgjalds og styrkja

Önnur mál


Ţeir sem hyggjast fara á lokahóf Sjól 1.okt
Skrái sig hjá formanni fyrir lok fundar

Lokahóf SJÓL 1.október 2016

Kćru veiđifélagar,

Nú hefur SJÓL hafiđ undirbúning fyrir ađalviđburđ ársins sem er sjálft lokahófiđ.
Nánari upplýsingar um dagskrá kvöldsins verđa tilkynnt síđar en ţađ sem liggur fyrir á ţessari stundu má sjá hér ađ neđan. Nú er bara ađ fjölmenna og hafa ţetta enn skemmtilegra en síđast.

Hvenćr: Laugardaginn 1. október.

Hvar: Hallveigarstígur 1. 101 rvk. (Lídó)

Veitingar: 3. rétta matseđill ásamt fordrykk.

Ţátttökugjald: kr. 10.000,-

Skráning á lokahófiđ
Stjórn hvers sjóstangaveiđifélags mun halda utan um ţáttökulistann og innheimtu á lokahófiđ í samvinnu viđ SJÓL ţannig ađ félagsmenn sjóstangaveiđifélaga eru vinsamlega beđnir um ađ tilkynna ţáttöku til síns formanns.

Undirbúningsnefnd
Formenn félaganna hafa veriđ beđnir um ađ hafa sama hátt á og í fyrra međ ţví ađ tilnefna tvo félagsmenn fyrir undirbúningsnefnd og hvetjum viđ ţá sem vilja taka ţátt ađ hafa samband viđ sinn formann.


Gussi skrifađi ţann 07 Sep 2016

Innanfélagsmóti og Ađalfundi frestađ


Innanfélagsmóti frestađ

vegna slćms veđurútlits

áđur auglýst dagskrá flyst ţá til

Ađalfundur 20.maí

Innanfélagsmót 21.maí

Kveđja stjórninGussi skrifađi ţann 29 Apr 2016

Innanfélagsmót 2016

Verđur haldiđ 30,apríl

 6,30 Mćting á bryggjuna á Rifi

7,00 Haldiđ til hafs

Veitt til 14 eđa 15 (eftir fiskiríi) 

haldiđ til hafnar

20,00 Grillveisla og verđlaunaafhending

í Félagsheimilinu viđ Ennisbraut

Gestir velkomnir.

Ţáttaka tilkynnist sem fyrst til;

Jón Andrésson   farsími: 891 7825

Gunnar Jónsson farsími, 895 6616

Stefnt ađ hnýtingakvöldi fimmtudaginn 28,4

kl 20,00 í félagsheimilinu v/Ennisbraut ef nćg

ţáttaka fćst, áhugasamir hafi samband viđ:

Sigurjónn Helga farsími:844 0330


Gussi skrifađi ţann 16 Apr 2016

Ađalfundur Sjósnć 2016


             verđur haldinn föstudaginn 29 apríl ,Kl 17,00


í félagsheimilinu viđ Ennisbraut.Dagskrá.

Kosning fundarstjóra og ritara

Skýrsla stjórnar

Endurskođađir reikningar

Lagabreytingar


Breyting laga um tímasetningu ađalfundar o,fl

Kosning Formanns

Kosning gjaldkera

Kosning Skođunarmann

'Akvörđun ársgjalds og styrkja


Önnur mál


Gussi skrifađi ţann 24 Mar 2016

Félagsfundur og ţorrablót 2016

ŢORRABLÓT 2016

Félagsfundur og verđur veđur haldinn 20.febrúar kl.18
ţar sem rćddar verđa og bornar undir atkvćđi 2.tillögur Sjósnć til Landsambandsins um ađ ţađ beiti sér fyrir ađ
  • 1.Ađ reynt verđi eftir fremsta megni og helst fćrt í lög ađ aldrei sé minna en 2 vikur milli ađalmóta,nema fresta ţurfi útaf veđri.
  • 2.Ađ Landsambandiđ sjái um og fylgist međ ađ reglum um undirmál sé fylgt eftir og saqmviskusömum keppendum sé ekki refsađ međ ţví ađ leyfa öđrum ađ hífa upp vigt sína međ undirmáli. 

Ađ lokinni atkvćđagreiđslu verđur svo spjallađ fram ađ mat og félagsmenn hvattir til ađ viđra hugmyndir sínar um félagstarfiđ.

Ţorrinn verđur svo blótađur strax eftir fund og fram eftir kveldi.

Herlegheitin fara ađ sjálfsögđu fram í félagsheimilinu viđ Ennisbraut húsiđ opnar kl.17 fyrir ţá sem vilja ađstođa viđ undirbúning eđa bara fá sér 10 og rífa kjaft.

Miđaverđ er einungis 2000kr á mann og greiđist viđ innganginn

Vinsamlegast skráiđ ţáttöku ykkar sem fyrst hjá eftirfarandi og eigi síđar en 7.febrúar.

Jón Andrésson 8917825 - haarif@simnet.is 

Gunnar Jónsson 8956616 - sjosnae@sjosnae.is                                     

Tvćr útgáfur af síld
Harđfiskur

Súrmeti
​Hrútspungar
Lundabaggar
Bringukollar

Ósúrt

Sviđasulta
Lifrarpylsa
Blóđmör

Hangikjöt
Heitt saltkjöt á beini

Međlćti

Rófustappa
Kartöflur í uppstúf

Rúgbrauđskossar

Gussi skrifađi ţann 16 Jan 2016

Gleđileg jól og farsćlt komandi veiđiár.

Viđ viljum ţakka öllu sjóstangveiđifólki og velunnurum samstafiđ á árinu.Stjórn Sjósnć.

Gussi skrifađi ţann 25 Dec 2015

Framhaldsađalfundur

Framhaldsađalfundur 2015
verđur haldinn Laugardaginn 25-11-2015

Dagsskrá
1.Samţykkt ársreiknings 2014
2.Breyting á lögum varđandi tímasetningu
ađalfundar.ţ.e.a.s fćra ađalfund frá Apríl fram á haustţ
Kveđja Stjórnin
Gussi skrifađi ţann 15 Nov 2015

Lokahóf Landssambands Sjóstangveiđifélaga

Lokahóf Landssambands Sjóstangveiđifélaga
verđur haldiđ ţann 31.október
í Iđusölum lćkjargötu 2a
Húsiđ opnar kl. 18:00 međ fordrykk í neđri sal
Borđhald hefst kl. 19:30 í efri sal.
Matseđill.
Forréttur – Humarhalar
Ađalréttur – Nautalund međ Bearnaise sósu
Eftirréttur – Skyrterta međ tilheyrandi
Ef einhver er međ ofnćmi fyrir einhverju af ofangreindu t.d. humrinum, vinsamlegast sendiđ stjórn nafn viđkomandi svo hćgt sé ađ finna annan rétt fyrir hann.
Bođiđ verđur upp á skemmtilega dagskrá sem inniheldur skemmtiatriđi og verđlaunaafhendingu


Skráning og nánari upplýsingar hjá;
Jón Andrésson  8917825
Gunnar Jónsson 8956616
Vinsamlega tilkynniđ ţáttöku fyrir 26.okt
Gussi skrifađi ţann 12 Oct 2015

Ađalmót Sjósnć 201

Opiđ mót Sjósnć - láttu sjá ţig!

Stjórn Snjósnć býđur ykkur velkomin á opna Sjósnć mótiđ 19.-20. júní 2015

Samkvćmt reiknimeisturum félagsins er búist viđ brakandi blíđu og landburđi af fiski báđa dagana og hefur ţví veriđ ákveđiđ ađ bjóđa ţeim sem ekki treysta sér í mokiđ uppá 1 dags veiđi og eru ţeir beđnir um ađ gefa ţađ upp viđ skráningu.Einnig biđjum viđ ţá sem sjá sér ekki fćrt um njóta lokahófsins međ okkur ađ gera slíkt hiđ sama. Annars er ţađ von okkar ađ sjá sem flesta og fyrir ţá sem eru í tegundatjútti  komu fram a.m.k 10 tegundir í kaffibolla aldrađrar konu sem ekki vill láta nafns síns getiđ.Kćr kveđja stjórn Sjósnć.

Miđvikudagur 17. júní kl 19.00
Hnýtingakvöld og ţjóđhátíđastemming í félagsheimilinu og hver veit nema ţađ verđi jafnvel hnýtt í fánalitunum í tilefni dagsins.

Fimmtudagur 18. júní

kl.20.00  Mótssetning í húsnćđi félagsins viđ           Ennisbraut.Súpa og brauđ og kaffi.

Föstudagur 19. júní

kl. 05.30   Mćting á bryggju

kl. 06.00   Haldiđ til veiđa frá Ólafsvík

kl. 14.00   Veiđarfćri dregin upp, haldiđ til hafnar
                Kaffi í húsnćđi Sjósnć, Ennisbraut 1, 
                ţegar komiđ er í land.

                 Úrslit dagsins birtast á netinu. www.sjol.is

Laugardagur 20. júní

kl. 05.30   Mćting á bryggju

kl. 06.00   Haldiđ til veiđa frá Ólafsvík

kl. 14.00   Veiđarfćri dregin upp, haldiđ til hafnar
                Kaffi í húsnćđi Sjósnć, Ennisbraut 1, 
                ţegar komiđ er í land.

kl. 19.30      Lokahóf.

Keppendur: 15.000  kr.

Stakur miđi á lokahóf: 5.000 kr.

Innifaliđ fyrir keppendur:

• Mótsgjald • Mótsgögn • Nesti í keppni • kaffi viđ komu í land • Miđar í sund • Lokahóf.

Ţátttökutilkynningar:

Félagar SJÓL tilkynni ţátttöku sína  og maka síns til síns formanns í síđasta lagi mánudaginn 15. júní nk.
Sjósnćfélagar tilkynni ţátttöku sína og maka til Jóns B. formanns í s. 891 7825, eđa í netfangiđ
sjosnae@sjosnae.is  í síđasta lagi kl. 20 mánudaginn 15. júní nk.

Gistimöguleikar:

Tjaldsvćđiđ Ólafsvík, sími 436 1543

Hótel Ólafsvík, sími 436 1650 - www.hringhotels.is/hotel-olafsvik

Hótel Hellissandur, sími 430 8600 - www.hotelhellissandur.is

Ártún, Hellissandi, sími 845 1780 - http://artun.123.is

Virkiđ Rifi, sími 430 6660 - www.virkid.is

Nánari upplýsingar:

Sjósnć: www.sjosnae.is

Formađur Sjósnć, Jón B. Andrésson s. 891 7825. sjosnae@sjosnae.is
Ritari Sjósnć, Gunnar Jónsson s. 895 6616.  sjosnae@sjosnae.is

Gussi skrifađi ţann 06 Jun 2015

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Next >>

Sjóstangaveiđimót 2016
Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  6-7 maí
Innanf.m  21. maí

Sjóskip -Akranes
Ađalm.27-28,maí
Innafél.m 19.mars

Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.17-18.jún
Innanf.m.  21.maí

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalm.24-25 júní
Innanf.m 30 .Apríl


Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 1-2.júlí
Innanf.m 11.júní

Sjónes-Neskaupst
Ađalm. 15-16.júlí
Innanf.m 28.ágúst

Sjóak - Dalvík
Ađalm.12-13.ágúst
Innanfélagsm.9.júlí

Sjóís-???????????