Leiđarkerfi


Vefmyndavél Ólafsvík

Vefmyndavél Rif


 

Félagsfundur og ţorrablót 2018-frestađ fram í febrúar

ŢORRABLÓT 2018

Félagsfundur og verđur veđur haldinn 24.febrúar kl.18
ţar sem fariđ verđur yfir stöđu félagsins gagnvart fiskistofu verđur svo spjallađ fram ađ mat og félagsmenn hvattir til ađ viđra hugmyndir sínar um félagstarfiđ.

Ţorrinn verđur svo blótađur strax eftir fund og fram eftir kveldi.

Herlegheitin fara fram í Voninni húsiđ opnar kl.17 fyrir ţá sem vilja ađstođa viđ undirbúning eđa bara fá sér 10 og rífa kjaft.

Vinsamlegast skráiđ ţáttöku ykkar og maka sem fyrst hjá eftirfarandi og eigi síđar en 14,febrúar.

Sigurjon Hjelm 8440330 - sigurjon.hjelm@gmail.com

Gunnar Jónsson 8956616 - sjosnae@sjosnae.is

Birt međ fyrirvara um breytingar                                    
Kveđja Stjórnin

Gussi skrifađi ţann 16 Jan 2016

Gleđileg jól og farsćlt komandi veiđiár.

Viđ viljum ţakka öllu sjóstangveiđifólki og velunnurum samstafiđ á árinu.Stjórn Sjósnć.

Gussi skrifađi ţann 25 Dec 2015

Framhaldsađalfundur

Framhaldsađalfundur 2015
verđur haldinn Laugardaginn 25-11-2015

Dagsskrá
1.Samţykkt ársreiknings 2014
2.Breyting á lögum varđandi tímasetningu
ađalfundar.ţ.e.a.s fćra ađalfund frá Apríl fram á haustţ
Kveđja Stjórnin
Gussi skrifađi ţann 15 Nov 2015

Lokahóf Landssambands Sjóstangveiđifélaga

Lokahóf Landssambands Sjóstangveiđifélaga
verđur haldiđ ţann 31.október
í Iđusölum lćkjargötu 2a
Húsiđ opnar kl. 18:00 međ fordrykk í neđri sal
Borđhald hefst kl. 19:30 í efri sal.
Matseđill.
Forréttur – Humarhalar
Ađalréttur – Nautalund međ Bearnaise sósu
Eftirréttur – Skyrterta međ tilheyrandi
Ef einhver er međ ofnćmi fyrir einhverju af ofangreindu t.d. humrinum, vinsamlegast sendiđ stjórn nafn viđkomandi svo hćgt sé ađ finna annan rétt fyrir hann.
Bođiđ verđur upp á skemmtilega dagskrá sem inniheldur skemmtiatriđi og verđlaunaafhendingu


Skráning og nánari upplýsingar hjá;
Jón Andrésson  8917825
Gunnar Jónsson 8956616
Vinsamlega tilkynniđ ţáttöku fyrir 26.okt
Gussi skrifađi ţann 12 Oct 2015

Ađalmót Sjósnć 201

Opiđ mót Sjósnć - láttu sjá ţig!

Stjórn Snjósnć býđur ykkur velkomin á opna Sjósnć mótiđ 19.-20. júní 2015

Samkvćmt reiknimeisturum félagsins er búist viđ brakandi blíđu og landburđi af fiski báđa dagana og hefur ţví veriđ ákveđiđ ađ bjóđa ţeim sem ekki treysta sér í mokiđ uppá 1 dags veiđi og eru ţeir beđnir um ađ gefa ţađ upp viđ skráningu.Einnig biđjum viđ ţá sem sjá sér ekki fćrt um njóta lokahófsins međ okkur ađ gera slíkt hiđ sama. Annars er ţađ von okkar ađ sjá sem flesta og fyrir ţá sem eru í tegundatjútti  komu fram a.m.k 10 tegundir í kaffibolla aldrađrar konu sem ekki vill láta nafns síns getiđ.Kćr kveđja stjórn Sjósnć.

Miđvikudagur 17. júní kl 19.00
Hnýtingakvöld og ţjóđhátíđastemming í félagsheimilinu og hver veit nema ţađ verđi jafnvel hnýtt í fánalitunum í tilefni dagsins.

Fimmtudagur 18. júní

kl.20.00  Mótssetning í húsnćđi félagsins viđ           Ennisbraut.Súpa og brauđ og kaffi.

Föstudagur 19. júní

kl. 05.30   Mćting á bryggju

kl. 06.00   Haldiđ til veiđa frá Ólafsvík

kl. 14.00   Veiđarfćri dregin upp, haldiđ til hafnar
                Kaffi í húsnćđi Sjósnć, Ennisbraut 1, 
                ţegar komiđ er í land.

                 Úrslit dagsins birtast á netinu. www.sjol.is

Laugardagur 20. júní

kl. 05.30   Mćting á bryggju

kl. 06.00   Haldiđ til veiđa frá Ólafsvík

kl. 14.00   Veiđarfćri dregin upp, haldiđ til hafnar
                Kaffi í húsnćđi Sjósnć, Ennisbraut 1, 
                ţegar komiđ er í land.

kl. 19.30      Lokahóf.

Keppendur: 15.000  kr.

Stakur miđi á lokahóf: 5.000 kr.

Innifaliđ fyrir keppendur:

• Mótsgjald • Mótsgögn • Nesti í keppni • kaffi viđ komu í land • Miđar í sund • Lokahóf.

Ţátttökutilkynningar:

Félagar SJÓL tilkynni ţátttöku sína  og maka síns til síns formanns í síđasta lagi mánudaginn 15. júní nk.
Sjósnćfélagar tilkynni ţátttöku sína og maka til Jóns B. formanns í s. 891 7825, eđa í netfangiđ
sjosnae@sjosnae.is  í síđasta lagi kl. 20 mánudaginn 15. júní nk.

Gistimöguleikar:

Tjaldsvćđiđ Ólafsvík, sími 436 1543

Hótel Ólafsvík, sími 436 1650 - www.hringhotels.is/hotel-olafsvik

Hótel Hellissandur, sími 430 8600 - www.hotelhellissandur.is

Ártún, Hellissandi, sími 845 1780 - http://artun.123.is

Virkiđ Rifi, sími 430 6660 - www.virkid.is

Nánari upplýsingar:

Sjósnć: www.sjosnae.is

Formađur Sjósnć, Jón B. Andrésson s. 891 7825. sjosnae@sjosnae.is
Ritari Sjósnć, Gunnar Jónsson s. 895 6616.  sjosnae@sjosnae.is

Gussi skrifađi ţann 06 Jun 2015

Fjör og fiskirí framundan

Dagskrá Sjósnć 11-13.júní

11.júní Hnýtingakvöld í félagsheimilinu viđ Ennisbraut frá kl 19.30

12.júní Framhald ađalfundar kl 17.00 og ađ fundi loknum verđur    

    dregiđ á  báta ,gengiđ frá nesti áđur en mótiđ sett og gögn afhent

13.júní Innanfélagsmót SJÓSNĆ

Róiđ Ólafsvík (Rifi) og vonumst viđ ađ sjálfsögđu eftir ţátttöku ţinni.

DAGSKRÁ     .

Laugardagur 13.júníí
Kl: 06.00-07.00 Lagt úr höfn úr Ólafsvík/Rifi.
Kl: 10.00-11.00 Skipting.
Kl: 14.00 - 15.00 Veiđum hćtt og stefnan tekin í land.
Kl: 20.00 Lokahóf og matur í ađstöđu félagsins viđ Ennisbraut. Verđlaunaafhending og samveru notiđ.

Tilkynntu ţátttöku ţína til formanns félagsins Jóns B. Andréssonar 891 7825 eđa unnars Jónssonar 8956616 í síđasta lagi á fimmtudaginn 11.júní.kl 20:00
Takiđ gjarnan međ ykkur gesti.

Bođiđ verđur upp á nesti.

Félagsmenn sem ekki geta keppt en eru til í ađ leggja okkur liđ viđ mótshaldiđ eru hvattir til ađ hafa samband viđ Jón formann.

Allar nánari upplýsingar um mótiđ gefur:
Jón. B. Andrésson formađur í síma 891 7825.
Ertu á tölvupóstlista félagsins? (ađeins fyrir félagsmenn)
Skráđu ţig á póstlistann hér


Gussi skrifađi ţann 06 Jun 2015

Breytingar í stjórn

Ađalfundur Sjósnć var haldinn í dag. Ţar var flutt skýrsla stjórnar og kosiđ í stjórn en 13 manns voru mćttir á fundinn.
Jón B. Andrésson var endurkjörinn formađur til eins árs. Guđni gaf ekki kost á sér til áframhaldandi ritarastarfa og var Gunnar Jónsson kjörinn í hans stađ. Til kosninga kom um međstjórnanda og var Sigurjón Helgi Hjelm kjörinn međ 7 atkvćđum. Björg Guđlaugsdóttir og Hákon H. Haraldsson voru kjörnir varamenn og Guđni Gíslason og Eiríkur Arnarsson kjörnir endurskođendur.
Framhald •
gg skrifađi ţann 19 Apr 2015

Ađalfundur 2015

Framundan er spennandi veiđisumar og viđ bođum til ađalfundar í félaginu sunnudaginn 19. apríl kl. 14 í húsnćđi félagsins ađ Ennisbraut 1, Ólafsvík..

Dagskrá ađalfundar:
  • Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liđnu starfsári.
  • Reikningsskil og samţykkt reikninga.
  • Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins, fjárhagsáćtlun og ákvörđun félagsgjalda.
  • Lagabreytingar.
  • Kosning stjórnar.
  • Kosning tveggja endurskođenda reikninga.
  • Önnur mál.
Engar lagabreytingar hafa borist og fellur sá liđur niđur.

Viđ stjórnarkjör eru eftirfarandi í kjöri:

Formađur, kjörinn til eins árs.
Ritari, kjörinn til tveggja ára
Međstjórnandi, kjörinn til tveggja ára.
Til tveggja ára voru kosin á síđasta ári:
   Guđrún Gísladóttir gjaldkeri
   Jón Einarsson međstjórnandi
Tveir varamenn til eins árs í senn
gg skrifađi ţann 04 Apr 2015

Stefnt ađ innanfélagsmóti 28. júní

Stefnt er ađ ţví ađ halda innanfélagsmót Sjósnć laugardaginn 28. júní nk.
Félagar eru hvattir til ađ mćta og ađ taka međ sér gesti.
Sjá nánar hér
gg skrifađi ţann 22 Jun 2014

Vel heppnađ mót ađ baki

Metfiskur veiddist á opna Sjósnć mótinu um helgina. Ţeir Sigurjón Helgi Hjelm í Sjósnć og Hallgrímur Skarphéđinsson í Sjósigl veiddu báđir ufsa sem voru 14,920 kg sem er nýtt met á mótum SJÓL.
Annars var veiđi ţokkaleg en alls veiddust 10 tegundir. Keppendur voru 28 á 7 bátum og var veđur ágćtt, lítill vindur og rigning fyrri daginn en ţurrt og nćstum logn seinni daginn.
Einar Ingi Einarsson úr Sjóak varđ aflahćstur á mótinu, veiddi 703,28 kg. Guđrún Jóhannesdóttir úr Sjóak varđ aflahćst kvenna, veiddi 433,98 kg.
Wojciech Maciej Kwiatkowski úr Sjósnć veiddi stćrsta fisk mótsins, ţorsk sem var 15,91 kg.
Framhald •
gg skrifađi ţann 22 Jun 2014

<< Previous 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Next >>

Sjóstangaveiđimót 2016
Sjóve-Vestmanney.
Ađalmót  6-7 maí
Innanf.m  21. maí

Sjóskip -Akranes
Ađalm.27-28,maí
Innafél.m 19.mars

Sjór-Patreksfirđi
Ađalm.17-18.jún
Innanf.m.  21.maí

Sjósnć - Ólafsvík
Ađalm.24-25 júní
Innanf.m 30 .Apríl


Sjósigl -Siglufirđi
Ađalmót 1-2.júlí
Innanf.m 11.júní

Sjónes-Neskaupst
Ađalm. 15-16.júlí
Innanf.m 28.ágúst

Sjóak - Dalvík
Ađalm.12-13.ágúst
Innanfélagsm.9.júlí

Sjóís-???????????